Lech Kaczyński: Forseti Póllands (1949-2010)

Lech Aleksander Kaczyński (18.

júní 1949 – 10. apríl 2010) var forseti Póllands frá 23. desember 2005 til 10. apríl 2010.

Lech Kaczyński
Lech Kaczyński: Forseti Póllands (1949-2010)
Lech Kaczyński árið 2006.
Forseti Póllands
Í embætti
23. desember 2005 – 10. apríl 2010
ForsætisráðherraKazimierz Marcinkiewicz
Jarosław Kaczyński
Donald Tusk
ForveriAleksander Kwaśniewski
EftirmaðurBronisław Komorowski (starfandi)
Persónulegar upplýsingar
Fæddur18. júní 1949(1949-06-18)
Varsjá, Póllandi
Látinn10. apríl 2010 (60 ára) Smolensk, Rússlandi
ÞjóðerniPólskur
StjórnmálaflokkurLög og réttlæti (2001–2005)
MakiMaria Mackiewicz ​(g. 1978)
Börn1
HáskóliHáskólinn í Varsjá
Háskólinn í Gdańsk
UndirskriftLech Kaczyński: Forseti Póllands (1949-2010)

Lech Kaczyński stofnaði íhaldssama stjórnmálaflokkinn Lög og réttlæti ásamt tvíburabróður sínum, Jarosław Kaczyński, árið 2001. Bræðurnir höfðu verið virkir í pólskum stjórnmálum frá falli kommúnismans í landinu og höfðu átt lykilþátt í að tryggja sigur Lechs Wałęsa, leiðtoga Samstöðu, í forsetakosningum Póllands árið 1990. Síðar kastaðist hins vegar í kekki milli bræðranna og Wałęsa og árið 2009 kærði Wałęsa Lech Kaczyński fyrir að staðhæfa að hann hefði njósnað fyrir leynilögreglu pólsku kommúnistastjórnarinnar á áttunda áratugnum.

Lech Kaczyński var kjörinn forseti Póllands árið 2005 með 54 prósentum atkvæða gegn 46 prósentum sem Donald Tusk hlaut. Lög og réttlæti unnu sigur í þingkosningum í september sama ár og Jarosław Kaczyński varð því forsætisráðherra Póllands árið 2006. Var þá komin upp sú fordæmalausa staða að forseti og forsætisráðherra landsins væru tvíburabræður. Flokkur bræðranna tapaði hins vegar aukakosningum sem haldnar voru árið 2007 og því varð Lech Kaczyński að skipa keppinaut sinn, Donald Tusk, forsætisráðherra.

Lech Kaczyński lést í flugslysi yfir Smolensk í Rússlandi þann 10. apríl 2010 ásamt eiginkonu sinni og 95 öðrum, sem margir hverjir voru háttsettir í her Póllands. Erindi þeirra til Rússlands var að taka þátt í minningarathöfn vegna fjöldamorða Rússa á pólskum liðsforingjum í Katynskógi í seinni heimsstyrjöldinni.

Tilvísanir


Fyrirrennari:
Aleksander Kwaśniewski
Forseti Póllands
(23. desember 200510. apríl 2010)
Eftirmaður:
Bronisław Komorowski
(starfandi)


Lech Kaczyński: Forseti Póllands (1949-2010)   Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

10. apríl2005201023. desemberPólland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Ronja ræningjadóttirLjóðstafirKarlsbrúin (Prag)SólmánuðurIngvar E. SigurðssonGarðar Thor CortesBorðeyriÍþróttafélag HafnarfjarðarFrumtalaBesta deild karlaKnattspyrnufélagið VíkingurJón GnarrÚlfarsfellFuglafjörðurMynsturMatthías JohannessenKynþáttahaturÁsgeir ÁsgeirssonKári SölmundarsonTímabeltiKúbudeilanKötturg5c8yHringtorgMoskvufylkiIcesaveEivør PálsdóttirÓfærufossSjálfstæðisflokkurinnErpur EyvindarsonVallhumallJóhann Berg GuðmundssonTjörn í SvarfaðardalGeorges PompidouHættir sagna í íslenskuSagan af DimmalimmHvalfjarðargöngKjartan Ólafsson (Laxdælu)GoogleOrkumálastjóriFlateyriKommúnismiEinmánuðurMarie AntoinetteMaríuhöfn (Hálsnesi)Jóhannes Sveinsson KjarvalFallbeygingJón Páll SigmarssonVorÞingvallavatnFermingHvalirDagur B. EggertssonLakagígarÓfærðAlmenna persónuverndarreglugerðinVladímír PútínStúdentauppreisnin í París 1968Willum Þór ÞórssonKeflavík, íþrótta- og ungmennafélagEinar BenediktssonRagnhildur GísladóttirÁslaug Arna SigurbjörnsdóttirFáskrúðsfjörðurWashington, D.C.Árni BjörnssonGunnar HelgasonHandknattleiksfélag KópavogsÁratugurXHTMLKnattspyrnaFnjóskadalurKosningarétturJakobsvegurinn🡆 More