Líffærafræði Mannsins

Líffærafræði mannsins er undirgrein líffræði mannsins og líffærafræðinnar sem fæst við rannsóknir á líffærakerfum mannsins.

Efni líkamans

Yfir 99% mannslíkamans samanstendur af 13 frumefnum; kolefni, vetni, súrefni, fosfór, kalíum, joð, nitur, brennistein, kalsíum, járn, magnesíum, natríum og klór. Um 60%-70% mannslíkamans er vatn, sem er þá með einföldustu lífrænu efnasamböndunum innan líkamans, en þau flóknu eru sykrur, fita, sterar, hormón, fosfólípið o.fl. Líkaminn þarfnast einnig ýmissa annarra efna fyrir viðhald sem hann fær úr umhverfinu, um er að ræða stein- og fjörefni.


Líffærakerfi mannsins
Hjarta- og æðakerfið - Meltingarkerfið - Innkirtlakerfið - Ónæmiskerfið - Þekjukerfið - Sogæðakerfið - Vöðvakerfið - Taugakerfið - Beinakerfið - Æxlunarkerfið - Öndunarkerfið - Þvagkerfið

Tags:

Líffræði mannsinsLíffærafræðiLíffærakerfiMaðurinnRannsóknUndirgrein

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

TorfbærHöfuðlagsfræði20. öldinÁlftEldgosJúlíus CaesarGyðingarHús verslunarinnarÁstralíaSankti PétursborgFlóra (líffræði)Listi yfir íslenska myndlistarmennÝsaLjónFrançois WalthéryViðlíkingTölfræðiSkapabarmarLionel MessiAprílYrsa SigurðardóttirAxlar-BjörnEvrópusambandiðSérsveit ríkislögreglustjóraÁstandiðSaint BarthélemyMaría Júlía (skip)HandboltiVotheysveikiListi yfir NoregskonungaMexíkóListi yfir ráðuneyti ÍslandsGísli á UppsölumBrennivínSjónvarpiðSkoski þjóðarflokkurinnRúmmálFriggMadrídGrænmetiSvissFallorðLægð (veðurfræði)LitningurÁsynjurÓeirðirnar á Austurvelli 1949LjóðstafirEgils sagaJón HjartarsonListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaTata NanoAskur YggdrasilsAndrúmsloftSteinbíturIndlandÞungunarrofSpánnFallbeygingBjór á ÍslandiVöðviJeffrey DahmerMóbergMannsheilinnKvennafrídagurinnSigurjón Birgir SigurðssonRíkisstjórn ÍslandsGísli Örn GarðarssonDýrið (kvikmynd)2003Jafndægur29. marsSpilavítiSvartidauði🡆 More