Kynjajafnrétti

Kynjajafnrétti er hugtak þar sem haldið er fram að jafnrétti skuli vera milli kynjanna, það er að segja að konum og körlum sé ekki mismunað út frá kyni sínu.

Hugtakið byggist á því lögmáli að konur og karlar hafa sömu réttindi og möguleika á öllum sviðum lífsins.

Kynjajafnrétti
Tákn um kynjajafnrétti

Kynjajafnrétti felur í sér meðal annars jafna dreifingu valds og áhrifamáttar, sömu möguleika fyrir fjárahagslegt sjálfstæði, sömu tækifæri í vali á atvinnugrein, starfi og þróunartækifærum í vinnunni, jafnan aðgang að menntun, sömu möguleika til að þróa áhugamál sín, hæfileika og metnað, deilda ábyrgð á börnum og heimilisstörfum og frelsi frá kynbundnu ofbeldi.

Kynjajafnrétti er eitt af markmiðum mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna þar sem stuðlað er að jafnrétti í lögum og samfélaginu.

Tengt efni

Kynjajafnrétti   Þessi samfélagsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

JafnréttiKonaKynMannréttindiMaður

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

TrúarbrögðÞorramaturKínaÍtalíaKaíróVatnsaflLjóðstafirNorskaEgilsstaðirSpænska veikinGuðlaugur Þór ÞórðarsonListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaFrançois WalthérySexSíðasta veiðiferðinRagnar loðbrókEgill Skalla-GrímssonSovétríkinSveitarfélög ÍslandsDaði Freyr PéturssonReifasveppirÍslenska þjóðfélagið (tímarit)FermetriFyrsti vetrardagurAprílSeyðisfjörðurGuðmundur Franklín JónssonNorðfjarðargöngBríet (söngkona)SkötuselurFriðrik SigurðssonJeffrey DahmerÍraksstríðiðArsenVigdís FinnbogadóttirHilmir Snær GuðnasonMýrin (kvikmynd)Flóra (líffræði)Olympique de MarseilleAusturríkiÞekkingarstjórnunFjárhættuspilBiblíanJón ÓlafssonHættir sagnaEnglar alheimsinsUÖxulveldinEndurreisninÓlivínEldgosaannáll ÍslandsEinmánuðurGamla bíóSeðlabanki ÍslandsRauðisandurKalsín2003KúbaEgyptalandBerserkjasveppurDaniil1905Andreas BrehmeGyðingdómurSymbianKennitalaListi yfir afskriftir fyrirtækja í kjölfar efnahagshrunsins 2008KöfnunarefniFimmundahringurinnCharles DarwinEgils sagaKjarnorkuárásirnar á Hiroshima og NagasakiBerlínarmúrinnÞór (norræn goðafræði)Eiffelturninn🡆 More