Kyngervi

Kyngervi er hið félagslega mótaða kyn en ekki hið líffræðilega kyn.

Þessi mótun tekur til dæmis til þeirra væntinga sem samfélagið gerir til karla og kvenna, þeirra verksviða sem hvort kyn er talið geta eða eiga að tileinka sér og þess hvaða áhugamál og klæðaburður er talinn við hæfi.

Þau skilaboð sem karlar og konur fá geta verið mótsagnakennd og tekið breytingum, bæði á mismunandi tímum og milli menningarsvæða. Þau eru einnig ólík eftir aldri, stétt, stöðu, kynhneigð, kynvitund, kyneinkennum, holdafari, fötlun og annarri stöðu viðkomandi. Það er þessi mótun sem átt er við þegar rætt er um kyngervi.

Kyn og kyngervi eru lykilhugtök bæði innan hinseginfræða og kynjafræða. Í þessum fræðum þykir oft gagnlegt að greina á milli líffræðilegs kyns annars vegar, sem þá er einfaldlega nefnt kyn, og hins vegar félagslega mótað kyns, sem þá er nefnt kyngervi.

Í almennu talmáli vísar þó kyn oftast bæði til kyns og kyngervis.

Tengt efni

Tilvísanir

Kyngervi   Þessi félagsfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Kyn (líffræði)

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

VafrakakaLatibærÞóra FriðriksdóttirKnattspyrnufélagið HaukarSíliNæturvaktinKírúndíBotnssúlurHeklaSovétríkinMynsturKleppsspítaliKnattspyrnufélagið ValurSnípuættKirkjugoðaveldiFramsóknarflokkurinnHollandListi yfir páfaEgill Skalla-GrímssonÁsgeir ÁsgeirssonMaríuhöfn (Hálsnesi)SvartfjallalandTenerífeJón Jónsson (tónlistarmaður)Þór (norræn goðafræði)Sverrir Þór SverrissonKonungur ljónannaHvalirBaldurValdimarMaðurFáskrúðsfjörðurKalda stríðiðDjákninn á MyrkáAftökur á ÍslandiEgilsstaðirSmáralindBrúðkaupsafmæliÚtilegumaðurListi yfir þjóðvegi á ÍslandiSamningurMyndlista- og handíðaskóli ÍslandsSankti PétursborgSanti CazorlaVordzfvtListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Englar alheimsins (kvikmynd)UppköstBenedikt Kristján MewesSkúli MagnússonAkureyriJakobsvegurinnSnorra-EddaAlþingiskosningar 2009ÞýskalandSelfossFiann PaulBesta deild karlaMassachusetts1. maíKnattspyrnufélag ReykjavíkurHryggdýrJólasveinarnirTaívanJón Múli ÁrnasonGunnar Smári EgilssonSjónvarpiðHalla Hrund LogadóttirÍslenskir stjórnmálaflokkarÞorri🡆 More