Kolkata

Kolkata (áður Kalkútta) (á indversku কলকাতা) er borg á Indlandi og höfuðborg Vestur-Bengal á Austur-Indlandi.

Á stórborgarsvæði Kalkútta búa um 14 milljónir manna (2011) og er það 14. stærsta stórborgarsvæði heims.

Kolkata
Loftmynd af Kolkata.

Kolkata var höfuðborg Indlands fram til ársins 1911. Borgin var eitt sinn miðstöð menntunar, iðnaðar og vísinda, menningar og stjórnmála en frá 1954 hafa ofbeldisfull átök verið tíð í Kolkata. Fátækt og mengun eru mikil í borginni en á 1. áratug 21. aldar hafa orðið efnahagsframfarir og hagvöxtur í Kolkata.

Tags:

2011Listi yfir fjölmennustu stórborgarsvæði heimsVestur-Bengal

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Besta handrit á Kvikmyndahátíðinni í Cannes19182024Halla Hrund LogadóttirMaineÍslensk krónaÁrnessýslaPóllandHalldór LaxnessMaður1. maíElriSamningurÁsdís Rán GunnarsdóttirNoregurIstanbúlAladdín (kvikmynd frá 1992)Íslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaVerg landsframleiðslaEnglar alheimsins (kvikmynd)GóaWikipediaJónas HallgrímssonJón GnarrHallgrímskirkjaKnattspyrnufélagið VíkingurHrafna-Flóki VilgerðarsonSkuldabréfEinar BenediktssonUnuhúsBarnavinafélagið SumargjöfEddukvæðiXHTMLÞykkvibærSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024EvrópusambandiðÞjóðleikhúsiðAtviksorðStýrikerfiBaltasar KormákurEllen KristjánsdóttirÍslenskaKristján EldjárnEldurHermann HreiðarssonKóngsbænadagurWayback MachineDropastrildiÓlafur Ragnar GrímssonSæmundur fróði SigfússonBubbi MorthensDísella LárusdóttirNáttúrlegar tölurLokiListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennForsetakosningar á Íslandi 1980VikivakiFreyjaKynþáttahaturNæfurholtLandvætturUngverjalandÍsafjörðurEl NiñoGylfi Þór SigurðssonLatibærÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaLýsingarhátturISO 8601SnæfellsjökullListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiHrossagaukurÓfærufossÓfærðListi yfir íslensk mannanöfn🡆 More