Jón Steinar Gunnlaugsson: íslenskur lögfræðingur

Jón Steinar Gunnlaugsson (f.

27. september 1947) er íslenskur lögfræðingur. Hann hefur lengst af starfað sem hæstaréttarlögmaður en var einnig prófessor í lögfræði við Háskólann í Reykjavík og dómari við Hæstarétt Íslands. Hann var skipaður hæstaréttardómari 29. september 2004 og lét af störfum 1. október 2012. Hann útskrifaðist með stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1967 og lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands 1973.

Sjá einnig

Heimildir

Jón Steinar Gunnlaugsson: íslenskur lögfræðingur   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1. október196719732004201229. septemberDómariHáskóli ÍslandsHæstiréttur ÍslandsLögfræðiMenntaskólinn í ReykjavíkStúdentsprófÁr

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Héðinn SteingrímssonKnattspyrnufélagið FramLoftbelgurÍslenskt mannanafnÞór (norræn goðafræði)MaóismiSúrefnismettunarmælingEggert ÓlafssonÞunglyndislyfJón Sigurðsson (forseti)Snorri MássonÆvintýri TinnaForsetakosningar á Íslandi 2012NáttúruvalStefán MániÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuSamfélagsmiðillÞorskastríðinMúmínálfarnirBjörgólfur GuðmundssonSelma BjörnsdóttirStefán HilmarssonHalla TómasdóttirNúmeraplataEfnafræðiKrónan (verslun)Bifröst (norræn goðafræði)Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1824Morð á ÍslandiÆðarfuglÓlafur Karl FinsenVestmannaeyjarAuschwitzÚkraínaBesta deild karlaSaga ÍslandsÓbeygjanlegt orðSkógafossÍsafjörðurVík í MýrdalJóhann Berg GuðmundssonPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)SovétríkinForsetakosningar á Íslandi 1996LýsingarorðFylkiðÞórunn Elfa MagnúsdóttirLandnámsöldBerlínarmúrinnBessastaðirSporger ferillStýrivextirLögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisAlþingiskosningarJónas SigurðssonTíðbeyging sagnaPétur Einarsson (f. 1940)LindáDanmörkBríet BjarnhéðinsdóttirLönd eftir stjórnarfariDaði Freyr PéturssonHvíta-RússlandÞorgrímur ÞráinssonForseti ÍslandsMæðradagurinnHeiðar GuðjónssonTinKróatíaSmáríkiÞjórsáGæsalappirNorðurálSystem of a DownFullveldiSvartidauðiKína🡆 More