Ingibjörg Ólöf Isaksen

Ingibjörg Ólöf Isaksen (f.

14. febrúar 1977) er þingmaður Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Hún var kjörin sem oddviti Framsóknar í kjördæminu í Alþingiskosningunum 2021.

Ingibjörg Ólöf Isaksen (IÓI)
Fæðingardagur: 14. febrúar 1977 (1977-02-14) (47 ára)
Fæðingarstaður: Reykjavík, Íslandi
1. þingmaður Norðausturkjördæmis
Flokkur: Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn
Nefndir: Fjárlaga­nefnd, Íslandsdeild þing­manna­nefnda EFTA og EES
Þingsetutímabil
2021- í Norðausturk. fyrir Framsfl.
= stjórnarsinni
Embætti
2021- Formaður Íslandsdeildar þing­manna­nefnda EFTA og EES
Tenglar
Æviágrip á vef AlþingisVefsíða

Ingibjörg útskrifaðist með stúdentspróf frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti árið 1997 og tók BS-próf í íþróttafræði frá Kennaraháskóla Íslands árið 2003.

Ingibjörg vann sem kennari við Rimaskóla frá 2003 til 2004, við Giljaskóla frá 2004 til 2005 og við Brekkuskóla frá 2005 til 2012. Hún sat í sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar frá 2012 til 2014 og í bæjarstjórn Akureyrar frá 2014 til 2021. Á þeim tíma var hún formaður íþróttaráðs Akureyrar frá 2014 til 2017. Hún sat jafnframt í stjórn Norðurorku frá 2014 til 2021 og var stjórnarformaður hennar síðustu tvö árin. Frá 2018 til 2021 var hún framkvæmdastjóri Læknastofa Akureyrar.

Ingibjörg bauð sig fram í prófkjöri Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 2021 og hafði betur í baráttu um oddvitasæti flokksins á móti sitjandi alþingismanninum Líneik Önnu Sævarsdóttur.

Tilvísanir

Ingibjörg Ólöf Isaksen   Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Alþingiskosningar 2021FramsóknarflokkurinnNorðausturkjördæmi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Íslenska stafrófiðAkureyriSmáríkiArnar Þór JónssonC++Almenna persónuverndarreglugerðinÍsafjörðurÓlympíuleikarnirGuðmundar- og GeirfinnsmáliðTjaldurSmokkfiskarRefilsaumurForsetakosningar á ÍslandiÍtalíaRisaeðlurKnattspyrnufélagið Valurc1358Gísla saga SúrssonarÞrymskviðaHafþyrnirLitla hryllingsbúðin (söngleikur)ÖspFelmtursröskunHalla Hrund LogadóttirTómas A. TómassonKaupmannahöfnKristján 7.StuðmennMiðjarðarhafiðJón Baldvin HannibalssonKommúnismiÓðinnÁrni BjörnssonVífilsstaðirKvikmyndahátíðin í CannesSnæfellsjökullUppstigningardagurForseti ÍslandsSandra BullockJón Múli ÁrnasonNíðhöggurGeorges PompidouSMART-reglanJökullTilgátaGoogleÞjóðminjasafn ÍslandsÓfærufossStefán MániLungnabólgaMosfellsbærMánuðurMaineVestfirðirBergþór PálssonHæstiréttur ÍslandsMargföldunHáskóli ÍslandsAlþingiskosningar 2017Besta handrit á Kvikmyndahátíðinni í CannesÍslenskar mállýskurUnuhúsHjálparsögnHallgrímur PéturssonFiskurJafndægurKrákaJakobsstigarHringtorgKúbudeilanErpur EyvindarsonBiskupEgill Eðvarðsson🡆 More