Hjörtur Eldjárn Þórarinsson

Hjörtur Friðrik Eldjárn Þórarinsson, bóndi á Tjörn í Svarfaðardal (f.

á Tjörn 24. febrúar 1920, d. 1. apríl 1996). Foreldrar: Þórarinn Kristjánsson Eldjárn hreppstjóri og bóndi og Sigrún Sigurhjartardóttir húsfreyja á Tjörn. Stúdent frá MA 1940. BSc-próf í búvísindum frá Edinborgarháskóla 1944. Ráðunautur hjá Búnaðarfélagi Íslands og Sambandi nautgriparæktarfélaga Eyjafjarðar 1945-1950. Bóndi á Tjörn frá 1950. Kvæntist 17. maí 1948: Sigríði Hafstað (f. 19. janúar 1927) dóttur hjónanna Árna Hafstað og Ingibjargar Sigurðardóttur frá Vík í Skagafirði.

Hjörtur Eldjárn Þórarinsson
Hjörtur E. Þórarinsson, bókarkápa ævisögunnar.

Börn þeirra: Árni (1949), Þórarinn (1950), Ingibjörg (1952), Sigrún (1952), Steinunn (1954), Kristján Eldjárn (1956) og Hjörleifur (1960).

Félagsmál

Hjörtur Eldjárn Þórarinsson 
Tjörn í Svarfaðardal í mars 2008.

Rit

  • Svarfaðardalur. Árbók FÍ 1973
  • Byggð í Tröllagreipum. Árbók FÍ 1990 bls. 63-92
  • Sparisjóður Svarfdæla, 100 ára starf 1884-1984
  • Saga Kaupfélags Eyfirðinga 1886-1986.
  • Saga Sýslunefndar Eyjafjarðarsýslu 1874-1989
  • Einn af stofnendum og útgefendum héraðsfréttablaðsins Norðurslóðar sem hóf göngu sína 1977

Heimildir

  • Ingibjörg Hjartardóttir og Þórarinn Hjartarson (1997). Spor eftir göngumann. Í slóð Hjartar á Tjörn. Skjaldborg, Akureyri.

Tags:

1. apríl192019271940194419481950199624. febrúarBúnaðarfélag ÍslandsEdinborgarháskóliMenntaskólinn á AkureyriSigrún SigurhjartardóttirSvarfaðardalurTjörn í SvarfaðardalÁrni HafstaðÞórarinn Kr. Eldjárn

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

DaniilAlþjóðasamtök kommúnistaSérsveit ríkislögreglustjóraSíðasta veiðiferðinÍslenskir stjórnmálaflokkarKjarnorkuslysið í TsjernobylAusturríkiMacOSMaría Júlía (skip)Óháði söfnuðurinnSkyrbjúgurÍslenska stafrófiðSteinn SteinarrHalldóra GeirharðsdóttirÓðinnOpinbert hlutafélagEnglandEigið féJóhanna Guðrún JónsdóttirArabískaPragSpænska veikinListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaMaríusAron Einar GunnarssonRagnar loðbrókVenusGugusarÁstandiðVafrakakaFlateyri39QAdolf HitlerÍsland í seinni heimsstyrjöldinni1990VatnLína langsokkurJohn LennonRíkisútvarpiðÍslensk krónaListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiVotheysveikiBalfour-yfirlýsinginÞýskalandRegla PýþagórasarSiðaskiptin á ÍslandiÞrælastríðiðVigdís FinnbogadóttirErpur EyvindarsonStrumparnirHlutabréfJoðStofn (málfræði)TyrklandAlkanarSvartidauðiÁlftSvalbarðiUTíu litlir negrastrákarRisaeðlurGarðurEMacKeníaJöklar á ÍslandiViðreisnLottóSólinListi yfir kirkjur á ÍslandiKjarnorkuárásirnar á Hiroshima og NagasakiÁlKrít (eyja)Hekla1980Ísafjörður🡆 More