Hútúar

Hútúar eru þjóðflokkur sem er upphaflega frá Stóru vötnunum í Afríku, þar sem í dag eru löndin Búrundi og Rúanda.

Uppruni

Hútúar 
Hútúi.

Hútúar eru einnig kallaðir Bahutu og Wahutu, af bantútalandi fólki í löndunum. Seint á 20. öld voru Hútúar um það bil níu og hálf milljón talsins og voru flestir í Rúanda og Búrundi undirlagðir Tútsi-þjóðflokknum. Þegar Hútúarnir komu fyrst inn á svæðið fundu þeir að það var byggt af Twa, Pygmy veiðimönnum sem þeir neyddu til að hörfa. Hútú lifnaðarhættir miðuðust að litlum landbúnaði og félagsleg skipulag byggðist á ættinni þar sem smákóngar réðu yfir takmörkuðum lénum. Tútsar komu svo á svæðið á 14. og 15. öld og smám saman tóku þeir yfir og neyddu Hútúa í herrasamband og voru Tútsar við völd í Rúanda til 1959. (britannica T. e., 2021).  

Tags:

AfríkaBúrúndíRúandaStóru vötnin

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

AlþingiskosningarFreyjaPlayStation 2Trúarbrögð1995HeimsálfaMegindlegar rannsóknirDOI-númerDrangajökullSúðavíkurhreppurSálfræðiBjór á ÍslandiKarlukEndurnýjanleg orkaAmazon Kindle1990Mikligarður (aðgreining)1999Harpa (mánuður)Saga GarðarsdóttirTyrkjarániðSykraNorður-DakótaÞýskalandFullveldiTýrMargrét ÞórhildurJoachim von RibbentropLögaðiliMacOSCharles DarwinRagnhildur GísladóttirÍslenska kvótakerfiðKonaAndorraVatnsaflsvirkjunÞingvallavatnGengis Kan19781187Kári Steinn KarlssonFimmundahringurinnEMacNýfrjálshyggjaGuðVafrakakaÁlÍsbjörnLatibærAlmennt brotFrakklandSamskiptakenningarGuðmundur Franklín JónssonBlaðlaukurSagnorðEinmánuðurFermetriKróatíaKanaríeyjarHelförinJóhannes Sveinsson KjarvalSætistalaÍsraelListi yfir NoregskonungaNýsteinöldAlsírBoðorðin tíuVatnSkapabarmarLómagnúpurNFjárhættuspilSvissHindúismiÖxulveldinApabóla🡆 More