Héruð Í Póllandi

Þetta er listi yfir héruð í Póllandi.

Héruð Í Póllandi
Héruð í Póllandi
Héruð Í Póllandi
Skrifstofa af Kujavíska-Pommern i Bydgoszcz
Héruð Í Póllandi
Skrifstofa af Vestur-Pommern í Szczecin

Pólland skiptist í 16 héruð (pólska: województwo) og þessi voru stofnuð árið 1998 við sameiningu margra gamalla héraða.

Áður voru þau 49 samtals og höfðu verið þannig síðan 1975. Flest héruð sem til eru í Póllandi í dag draga nöfn sín af landafræðilegum svæðum en þau nöfn sem voru í notkun áður en 1998 áttu rætur að rekja til borganna sem lágu í miðjum héruðum.

Héruð

Skjöldur Hérað Pólskt heiti Höfuðborg
Héruð Í Póllandi  Neðri-Slesía Województwo dolnośląskie Wrocław
Héruð Í Póllandi  Kujavíska-Pommern Województwo kujawsko-pomorskie Bydgoszcz og Toruń
Héruð Í Póllandi  Lublin Województwo lubelskie Lublin
Héruð Í Póllandi  Lubusz Województwo lubuskie Gorzów Wielkopolski og Zielona Góra
Héruð Í Póllandi  Łódź Województwo łódzkie Łódź
Héruð Í Póllandi  Litla-Pólland Województwo małopolskie Kraká (Kraków)
Héruð Í Póllandi  Masóvía Województwo mazowieckie Varsjá (Warszawa)
Héruð Í Póllandi  Opole Województwo opolskie Opole
Héruð Í Póllandi  Neðri-Karpatía Województwo podkarpackie Rzeszów
Héruð Í Póllandi  Podlasía Województwo podlaskie Białystok
Héruð Í Póllandi  Pommern Województwo pomorskie Gdańsk
Héruð Í Póllandi  Slesía Województwo śląskie Katowice
Héruð Í Póllandi  Święty Krzyż Województwo świętokrzyskie Kielce
Héruð Í Póllandi  Ermland-Masúría Województwo warmińsko-mazurskie Olsztyn
Héruð Í Póllandi  Stóra-Pólland Województwo wielkopolskie Poznań
Héruð Í Póllandi  Vestur-Pommern Województwo zachodniopomorskie Szczecin

Heimildir

Héruð Í Póllandi   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Morð á ÍslandiListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaDraumur um NínuLandsbankinnTómas A. TómassonForsetakosningar á ÍslandiRaufarhöfnGylfi Þór SigurðssonEldgosaannáll ÍslandsMynsturHæstiréttur BandaríkjannaWolfgang Amadeus MozartÞorskastríðinMenntaskólinn í ReykjavíkVafrakakaListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennListi yfir íslensk mannanöfnJóhann Berg GuðmundssonÓðinnUnuhúsForsetakosningar á Íslandi 2024GarðabærBjarkey GunnarsdóttirMagnús EiríkssonFuglafjörðurÓslóFramsóknarflokkurinnGuðrún AspelundAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)Dagur B. EggertssonÍrlandFermingHvalirHannes Bjarnason (1971)KalkofnsvegurListi yfir íslensk póstnúmerNafnhátturÍslenska sauðkindinGeirfuglGrikklandBandaríkinKristrún Frostadóttir25. aprílListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Íslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaHarry S. TrumanBjór á ÍslandiÁrnessýslaNorræn goðafræðiKatrín JakobsdóttirMoskvaEvrópska efnahagssvæðiðMáfarÝlirBleikjaFlámæliIKEAÍslenski hesturinnC++SmáralindPragFyrsti maíPáll ÓskarÓlafur Ragnar GrímssonWillum Þór ÞórssonBrennu-Njáls sagaFyrsti vetrardagurGamelanGísla saga SúrssonarÓlympíuleikarnirSólstöðurMiðjarðarhafiðAdolf HitlerRefilsaumurJaðrakan🡆 More