Glútenofnæmi

Glútenofnæmi (líka nefnt glúten garnamein og glúteniðrakvilli) er bólgusjúkdómur í þörmum og sjálfsofnæmissjúkdómur sem lýsir sér þannig að þeir sem þjást af sjúkdómnum þola alls ekki mat sem inniheldur glúten.

Sjúkdómurinn er sérlega algengur í fólki af norður-evrópskum uppruna. Einkenni geta verið margvísleg en helstu einkenni eru langvinnur niðurgangur, þyngdartap, kviðverkir og skortseinkenni. Sjúkdómnum fylgir aukin áhætta á öðrum sjálfsofnæmissjúkdómum og krabbameini í meltingarvegi. Best er fyrir þá sem eru með sjúkdóminn að lifa á glútensnauðu fæði og forðast afurðir sem innihalda hveiti, rúg og bygg.

Tengt efni

Heimildir

  • Sigurður Jón Júlíusson, Hallgrímur Guðjónsson, Glúten garnamein, Læknaneminn 2016 bls. 22-25

Tags:

ByggGlútenRúgurSjálfsofnæmissjúkdómar

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

UpplýsinginAlex FergusonJafndægurIcelandairPóllandListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurHarry S. TrumanVerkbannÆsirÍslandsklukkanKonungasögurListi yfir dulfrævinga á ÍslandiLotukerfiðSagnmyndirVanirRíddu mérUngverjalandSpendýrFiskurFjölnotendanetleikurGíneuflóiTadsíkistanIOSÞorskastríðinSeifurGrísk goðafræðiSpænska veikinStórar tölurSkapahárJón GnarrNorðurland vestraSúdanKanadaVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)NoregurHallgrímur PéturssonFinnlandDanskaLögmál NewtonsPekingVesturfararLottóVestmannaeyjagöngÓðinn (mannsnafn)BelgíaKrummi svaf í klettagjáVerg landsframleiðslaSumardagurinn fyrstiSkreiðMongólíaNýja-SjálandSelfossÖlfusáBrasilíaÍslenskar mállýskur1997FerskeytlaFjármálSjálfbær þróunRómaveldiTýrÍslamKleópatra 7.HrognkelsiÓrangútanSamtvinnunRúnirÁrneshreppurSvartidauðiReykjanesbærMannshvörf á ÍslandiElly VilhjálmsÞjóðveldiðÁsgeir TraustiNúmeraplataTölfræðiÍslenskaKaupmannahöfnListi yfir íslensk eiginnöfn karlmanna🡆 More