Georg Cantor

Georg Ferdinand Ludwig Philipp Cantor (1845 – 1918) var stærðfræðingur, fæddur í St.

Pétursborg">St. Pétursborg, en bjó lengst af og starfaði í Halle í Þýskalandi, þar sem hann kenndi við háskólann. Hann var sonur dansks kaupmanns og konu hans, sem var gyðingur og því taldist hann vera gyðingur. Hann var nemandi Karl Weierstrass. Hann átti allra manna mestan þátt í þróun mengjafræði og einnig í þróun óendanleikahugtaksins. Árið 1873 sýndi hann fram á teljanleika mengis ræðra talna. Jafnframt sýndi hann fram á að mengi rauntalna er ekki teljanlegt. Síðar fullkomnaði hann kenningu sína um óendanleg mengi og svokallaðar „ofurendanlegar“ tölur. Á seinni hluta ævi sinnar varð hann að glíma við erfiðan og vaxandi geðsjúkdóm.

Georg Cantor
Georg Cantor

Tengt efni

Tags:

18451918DanmörkFrægir stærðfræðingarGeðsjúkdómurGyðingdómurHalleKarl WeierstrassMengjafræðiRauntölurRæðar tölurSt. PétursborgTeljanleikiÓendanleikiÞýskaland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Einar Sigurðsson í EydölumLega NordKúrdarDróniEldfellHowlandeyjaLoftskeytastöðin á MelunumKristnitakan á ÍslandiSýndareinkanetListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðKonungur ljónannaÓlafur Darri ÓlafssonÝsaKviðdómurReynistaðarbræðurRíkissjóður ÍslandsÞórdís Kolbrún Reykfjörð GylfadóttirSystem of a DownListi yfir forsætisráðherra ÍslandsBesta deild karlaNorræna tímataliðKínaÓbeygjanlegt orðRussell-þversögnÞjóðhátíð í VestmannaeyjumRaunvextirJón Jónsson (tónlistarmaður)LangisjórHöskuldur ÞráinssonHellarnir við HelluGuðni Th. JóhannessonKvenréttindi á ÍslandiSveinn BjörnssonSkálholtNorðurmýriRóbert WessmanGarðabærKommúnismiLatibærListi yfir íslensk kvikmyndahúsÞórarinn EldjárnHugmyndFlámæliÁrmann JakobssonFylki BandaríkjannaABBAMaría meyRSSKúrdistanSongveldiðVestmannaeyjarGrikklandRíkisútvarpiðSamtengingHólar í HjaltadalIngvar E. SigurðssonÍrakHrossagaukurUmmálBríet HéðinsdóttirBleikhnötturKrímskagiVatnHeilkjörnungarÆvintýri TinnaJúlíus CaesarBjörgólfur GuðmundssonHeiðar GuðjónssonAldous HuxleyListi yfir kirkjur á ÍslandiArnar Þór JónssonForsetakosningar á Íslandi 1996Veik beygingMohamed SalahAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)🡆 More