Freðmýri

Freðmýri eða túndra er heiti á nyrsta gróðurbelti jarðar, þar sem sífreri er við -1 °C.

Þar er hiti of lágur og vaxtartími of stuttur til að tré geti dafnað. Orðið „túndra“ kemur úr samískri mállýsku og þýðir „trjálaus slétta“, en þó vaxa sums staðar tré í túndru. Mörkin á milli gróðurbelta freðmýrar og skóglendis eru kölluð skógarmörk (trjálína). Á túndru vaxa lágvaxnar jurtir eins og lágvaxnar víðitegundir, fjalldrapi, grös, starir, mosi og fléttur.

Freðmýri
Freðmýri í Rússlandi

Sífreri freðmýranna getur mótað landslagið og lyft því upp og skapað freðmýrafyrirbæri eins og rústir og melatígla.

Heimildir.

  • Fyrirmynd greinarinnar var „Tundra“ á ensku útgáfu Wiki. Sótt 7. mars 2006.
Freðmýri   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FjalldrapiFlétturGrasaættHitiJurtJörðinMosiNorðurSamarStarirSífreriTrjálínaTréVíðisætt

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HjálpListi yfir lönd eftir mannfjöldaAkureyriUppstigningardagurMerki ReykjavíkurborgarListi yfir fylki og yfirráðasvæði Bandaríkjanna eftir stærðBjarnarfjörður2024Gunnar HámundarsonSvíþjóðÓlafur Ragnar GrímssonFóturAlaskaGoogleForseti ÍslandsPylsaKristján EldjárnMaðurLýsingarhátturEiður Smári GuðjohnsenAftökur á ÍslandiForsetakosningar á Íslandi 2020TékklandÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaÍslensk krónaBaldurKnattspyrnaÖskjuhlíðÍsafjörðurFiskurÁstralíaRagnhildur GísladóttirRisaeðlurHljómskálagarðurinnSjómannadagurinnSeinni heimsstyrjöldinWikiÓðinnGeysirAtviksorðHernám ÍslandsMaríuhöfn (Hálsnesi)SkákHjaltlandseyjarDísella LárusdóttirHarvey WeinsteinMannakornHarry PotterDagur B. EggertssonFlámæliÍslenska kvótakerfiðSeglskútaÓlafsfjörðurSvartfjallalandGæsalappirHéðinn SteingrímssonSólmánuðurRómverskir tölustafirListi yfir íslenska tónlistarmennHarry S. TrumanBrúðkaupsafmæliBesta deild karlaRétttrúnaðarkirkjanTaugakerfiðLofsöngurListi yfir forsætisráðherra ÍslandsKnattspyrnufélagið ValurEldgosið við Fagradalsfjall 2021HryggsúlaGuðlaugur ÞorvaldssonTímabeltiKonungur ljónannaListi yfir íslensk skáld og rithöfundaGjaldmiðillJakobsvegurinnKeila (rúmfræði)Esja🡆 More