Forsætisráðherra Ítalíu

Þessi grein er hluti af greinaflokknumítölsk stjórnmál

Ítölsk stjórnmál




  • Kosningar og tímalína
  • Þjóðaratkvæðagreiðslur
  • Lög og reglugerðir

  • Sveitarstjórnir (Stjórnsýslueiningar)

breyta

Flokkar: stjórnmál, réttur og ríkisvald

Forsætisráðherra Ítalíu er leiðtogi ríkisstjórnar Ítalíu og hefur það hlutverk með höndum að stýra og samræma vinnu annarra ráðherra ríkisstjórnarinnar. Forsætisráðherraembættið er fjórða mikilvægasta embætti ríkisins samkvæmt stjórnarskránni, á eftir forseta lýðveldisins, þingforseta og forseta öldungadeildarinnar. Hlutverk forsætisráðherra er skilgreint í stjórnarskránni, greinum 92-96.

Forsætisráðherra er tilnefndur af forseta lýðveldisins. Yfirleitt er um að ræða leiðtoga stærsta flokks þess kosningabandalags sem hlýtur meirihluta í þingkosningum og fær þar með umboð til stjórnarmyndunar. Þegar Ítalía var konungsríki (frá 1861 til 1946) var það konungur Ítalíu sem veitti umboð til stjórnarmyndunar.

Tengt efni

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Stórar tölurÁstaraldinHelsinkiKaspíahafÖrlagasteinninnÁstralíaKörfuknattleikurGrindavíkUpplyfting - Í sumarskapiMunnmökVesturfararPóllandMidtbygdaQÞjóðhöfðingjar DanmerkurMóðuharðindinSendiráð ÍslandsBríet (mannsnafn)Love GuruAlfreð FlókiSamgöngustofaSauðárkrókurKirkjubæjarklausturHáskóli ÍslandsKárahnjúkavirkjunIngvar Eggert SigurðssonHallgrímur Pétursson21. septemberFálkiListi yfir landsnúmerPíkaMynsturÍslenski fáninnÚrvalsdeild kvenna í körfuknattleikKókaínBlóðbergUrtaAukasólSikileyGuðni Th. JóhannessonListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiKvikasilfurLeifur heppniAðalstræti 10Geirmundur heljarskinn HjörssonJet Black JoeMið-AusturlöndThe Fame MonsterLaugardalshöllBláa lóniðEiginnafnJón EspólínHoldsveikiGrænmetiFiskarnir (stjörnumerki)Donald Duart MacleanGeirfuglPlatonÁrnesVök (hljómsveit)Guðmundur Felix GrétarssonFiann PaulISO 86016GæsalappirKlausturHaförnZÁratugurMListasafn Einars JónssonarEmmsjé GautiBlóðbaðið í MünchenARTPOPÞingvallavatn🡆 More