Fennóskandía

Fennóskandía er (finnska: Fennoskandia; norska og sænska: Fennoskandia; rússneska: Фенноскандия / Fennoskandiya) er það svæði sem nær yfir Skandinavíuskaga, Finnland, Karelíu og Kólaskaga.

Löndin sem þetta svæði snertir eru því Finnland, Noregur, Svíþjóð og hluti Rússlands.

Fennóskandía
Fennóskandía innan Norður-Evrópu

Orðið á rætur sínar að rekja til latnesku orðanna Fennia „Finnland“ og Scandia „Skandinavía“. Það var fyrst notað árið 1900 af finnska jarðfræðingnum Wilhelm Ramsay.

Fennóskandía hefur verið samkomustaður ýmissa norðurevrópskra þjóða, en Samar, Finnar, Svíar, Norðmenn og Rússar hafa allir löngu búið á svæðinu.

Tilvísanir

Ítarefni

Fennóskandía   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FinnlandFinnskaKarelíaKólaskagiNoregurNorskaRússlandRússneskaSkandinavíuskagiSvíþjóðSænska

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Bjarni Benediktsson (f. 1970)Nótt (mannsnafn)Sveinn H. GuðmarssonKristján 10.BrúsarKríaVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)ÍslandForseti KeníuAukasólÍslenska karlalandsliðið í handknattleikVatíkaniðBlóðsýkingTíu litlir negrastrákarLundiSlóvakíaLBorgarnesGunnar HámundarsonEiginnafnPlatonÞingvallavatnFyrri heimsstyrjöldinHelförinHesturBreiðholtBNAGrýlurnarNykurJón EspólínShizuoka-umdæmiFGarðabærUllKókaínTyrkjarániðGrábrókListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðStyrmirHaförnListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaSamhljóðDaníel Ágúst HaraldssonKínaÞáttur af Ragnars sonumForsetakosningar á Íslandi 2020Sverrir StormskerJóhann SvarfdælingurJón Múli ÁrnasonListi yfir þjóðvegi á ÍslandiVerg landsframleiðslaÍbúar á ÍslandiKlausturN-reglurKnattspyrnufélagið ValurRómverskir tölustafirStefán Hörður GrímssonZEvrópska efnahagssvæðiðSesínFrumaListi yfir morð á Íslandi frá 2000Vísir (vefmiðill)PóllandListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969LandsvalaSauðárkrókurLofsöngurFellafífillJúgóslavíaFrosinnQAlfreð FlókiRíkisútvarpið🡆 More