Fahd Bin Abdul Aziz Al-Sád: 5. konungur Sádi-Arabíu

Fahd bin Abdul Aziz al-Sád, (arabíska: فهد بن عبد العزيز آل سعود), (fæddur 1921 – 1.

ágúst">1. ágúst 2005) var konungur og forsætisráðherra Sádí-Arabíu og höfuð Sád-ættarinnar. Hann var frá Ríad.

Fahd Bin Abdul Aziz Al-Sád: 5. konungur Sádi-Arabíu
Fahd konungur árið 1998.

Fahd varð konungur árið 1982 þegar hálfbróðir hans, Khalid bin Abdul Aziz al-Sád, lést. Hann hafði þá þegar haft stjórnartaumana í hendi sér lengi þar sem Khalid hafði lítinn áhuga á stjórnmálum.

Fahd fékk síðan hjartaáfall árið 1995 og gat eftir það ekki sinnt opinberum skyldum sínum. Hálfbróðir hans, Abdúlla bin Abdul Aziz al-Sád, var því ríkisstjóri þar til Fahd lést og Abdúlla tók formlega við konungstign.

Fahd er sá konungur sem lengst hefur setið á stóli í sögu Sádí-Arabíu.


Fyrirrennari:
Khalid bin Abdul Aziz al-Sád
Konungur Sádí-Arabíu
(1982 – 2005)
Eftirmaður:
Abdúlla bin Abdul Aziz al-Sád


Fahd Bin Abdul Aziz Al-Sád: 5. konungur Sádi-Arabíu  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1. ágúst19212005ArabískaForsætisráðherraKonungurRíadSádí-Arabía

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KárahnjúkavirkjunSamningurÍslenski fáninnBiskupE-efniListi yfir íslensk kvikmyndahúsNafnhátturÍslenska stafrófiðÁgústa Eva ErlendsdóttirForseti ÍslandsSpóiVífilsstaðirFelmtursröskunArnaldur IndriðasonSnæfellsnesVallhumallKnattspyrnaPóllandStýrikerfiThe Moody BluesJóhann Berg GuðmundssonRúmmálAlþingi1974Hannes Bjarnason (1971)MynsturArnar Þór JónssonSnípuættBergþór PálssonKristrún FrostadóttirHeklaNæfurholtÓfærufossSankti PétursborgÞjórsáHljómskálagarðurinnÞóra ArnórsdóttirPálmi GunnarssonHringtorgPáskarHalldór LaxnessListi yfir skammstafanir í íslenskuMatthías JochumssonBreiðdalsvíkAkureyriÍslenskar mállýskurÓlafur Jóhann ÓlafssonDómkirkjan í ReykjavíkÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaRússlandCharles de GaulleVarmasmiðurMargrét Vala MarteinsdóttirKatrín JakobsdóttirMargit SandemoSigurboginnLandvætturSpilverk þjóðannaHarvey WeinsteinJakobsstigarKommúnismiEinar BenediktssonTyrkjarániðListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiTékklandJakob 2. EnglandskonungurPersóna (málfræði)Listi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Felix BergssonKnattspyrnufélagið ValurLómagnúpurKosningarétturGunnar Smári EgilssonListi yfir þjóðvegi á ÍslandiKóngsbænadagurPétur Einarsson (f. 1940)🡆 More