F-16 Fighting Falcon

Lockheed Martin F-16 Fighting Falcon er bandarísk orrustuþota sem General Dynamics þróaði upphaflega fyrir flugher Bandaríkjanna.

F-16 vélin þykir afar fjölhæf og skýrir það vinsældir hennar en hún er notuð af flugherjum að minnsta kosti 25 þjóða víða um heim. Yfir 4400 vélar hafa verið smíðaðar frá því að framleiðsla hófst árið 1976. General Dynamics seldi framleiðslu vélanna til Lockheed-samsteypunnar árið 1993, sem síðar varð Lockheed Martin eftir samruna við Martin Marietta árið 1995.

F-16 Fighting Falcon
F-16 vél á flugi.
F-16 Fighting Falcon
F-16

Áformað er að F-35 Lightning II, sem tekin verður í notkun árið 2011, leysi F-16 vélarnar af hólmi í flugher Bandaríkjanna.

Myndasafn

Ítarefni

  • Darling, Kev. F-16 Fighting Falcon (London: Airlife, 2003).
  • Drendel, Lou. F-16 Fighting Falcon - Walk Around No. 1 (Carrollton, TX: Squadron/Signal Books, December 1993).
  • Peacock, Lindsay. On Falcon Wings: The F-16 Story (RAF Fairford, United Kingdom: The Royal Air Force Benevolent Fund Enterprises, 1997).
  • Richardson, Doug. General Dynamics F-16 Fighting Falcon (London: Salamander Books, 1990).

Tengt efni

  • F-16 Agile Falcon
  • F-16 VISTA
  • General Dynamics F-16XL
  • Chengdu J-10
  • Dassault Mirage 2000
  • F/A-18 Hornet
  • F-20 Tigershark
  • JAS 39 Gripen
  • JF-17 Thunder
  • Mikoyan MiG-29
  • Northrop YF-17

Tenglar

Tags:

F-16 Fighting Falcon MyndasafnF-16 Fighting Falcon ÍtarefniF-16 Fighting Falcon Tengt efniF-16 Fighting Falcon TenglarF-16 Fighting Falcon197619931995

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KárahnjúkavirkjunSvissGrameðlaEldgosaannáll ÍslandsAriel HenryForsetningBenedikt Kristján MewesEl NiñoHæstiréttur BandaríkjannaSumardagurinn fyrstiÓlafsvíkStöng (bær)DimmuborgirGregoríska tímataliðEgyptalandKvikmyndahátíðin í CannesÍsland Got TalentHeklaÁratugurJón Sigurðsson (forseti)LandsbankinnDýrin í HálsaskógiHafnarfjörður1974Forsetakosningar á Íslandi 2024SauðárkrókurAaron MotenStefán MániBorðeyriMæðradagurinnGóaLuigi FactaAlþingiskosningarHvítasunnudagurÍslenski hesturinnMorð á ÍslandiÞingvallavatnMannshvörf á ÍslandiHávamálGuðni Th. JóhannessonKeila (rúmfræði)Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024Þór (norræn goðafræði)KaupmannahöfnIkíngutJólasveinarnirMynsturÍslenska sjónvarpsfélagiðFiann PaulEfnafræðiTilgátaJón EspólínListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Páll ÓlafssonHættir sagna í íslenskuHeimsmetabók GuinnessPétur Einarsson (flugmálastjóri)Listi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaListi yfir íslensk póstnúmerSkipISO 8601VestmannaeyjarTékklandFullveldiKalda stríðiðOkjökullSmokkfiskarSnorra-EddaLandvætturStýrikerfi🡆 More