Föll Í Íslensku

Í íslensku eru fjögur föll, nefnifall, þolfall, þágufall og eignarfall (þolfall, þágufall og eignarfall kallast aukaföll).

Föll í íslensku
Nefnifall
Þolfall
Þágufall
Eignarfall

Auk þeirra má geta að orðmyndin Jesú er ávarpsfall af orðinu Jesús á latínu og er stundum notuð sem slík í íslensku. Annars er nefnifall notað í ávörpum á íslensku.

Form fallorða breytast eftir því í hvaða falli þau standa. Til fallorða teljast orðflokkar nafnorð, lýsingarorð, fornöfn og raðtölur auk töluorðanna einn, tveir, þrír og fjórir. Hlutverk orðs í setningu ræður því í hvaða falli það er. Til dæmis eru fallorð í þolfalli á eftir forsetningunni um, í þágufalli á eftir frá og í eignarfalli á eftir til. Algengt er að gefa fallbeygingar upp með hjálp þessara forsetninga:

Dæmi:

    (Hér er) hestur (nefnifall)
    um hest (þolfall)
    frá hesti (þágufall)
    til hests (eignarfall)
    (Hér er) kýr
    um
    frá
    til kýr

Tags:

AukafallEignarfallFall (málfræði)LatínaNefnifallÁvarpsfallÍslenskaÞolfallÞágufall

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Listi yfir elstu manneskjur á ÍslandiÍslenski fáninnAþenaMaðurHinrik 8.Flosi ÓlafssonTe1976ÍslamÞórshöfn (Færeyjum)2008AusturlandJón Jónsson (tónlistarmaður)FuglKínaGíbraltarGíneuflóiSnjóflóð á ÍslandiSkjaldarmerki ÍslandsRíkiVerðbólgaMinkurAfturbeygt fornafnStykkishólmurLeiðtogafundurinn í HöfðaAtviksorðFiann PaulSjálfbærniRefurinn og hundurinnListi yfir íslensk mannanöfnStöð 2OttómantyrkneskaGuðrún BjarnadóttirHundasúraRagnarökStýrivextirTundurduflaslæðariÞýskaÍslandsmót karla í íshokkíIndóevrópsk tungumálListi yfir lönd eftir mannfjöldaÍslenski þjóðbúningurinnÁstandiðKleppsspítaliBelgíaHeklaKonungasögurDvergreikistjarnaÍslensk sveitarfélög eftir flatarmáliHermann GunnarssonSkírdagurLeikurGyðingarTungustapiFramsóknarflokkurinnLatínaAron PálmarssonDonald TrumpDanmörkKynseginÁrneshreppurSjálfstætt fólkLaddiListi yfir risaeðlurÞorsteinn Már BaldvinssonTónstigiPíkaTvíkynhneigðFriðurStuðlabandiðUmmálListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Óákveðið fornafnKleópatra 7.MollTorfbærVGeðklofiSkjaldbreiður🡆 More