Fáveldi

Listi yfir tegundir stjórnarfars

    Blandað stjórnarfar
    Stjórnarskrárbundið lýðveldi
    Þingbundið lýðveldi
    Alþýðulýðveldi
    Auðvaldslýðveldi

Fáveldi, fáveldisstjórn eða fámennisstjórn (stundum nefnt fámennisræði eða oligarkí) er stjórnarfar sem vísar til þess þegar stjórn (oftast ríkis) er í höndum fárra í krafti erfða, auðmagns, hernaðarlegra ítaka eða trúarlegra yfirráða. Hið alþjóðlega orð oligarkí (gríska: Ὀλιγαρχία: Oligarkía) er myndað úr tveimur orðum ὀλίγος, sem merkir fáir og ἀρχή sem merkir ræði (ráð, forræði) eða veldi. Óformlega getur hugtakið fáveldi vísað til fámenns hóps sem vegna einhverskonar sérréttinda hefur komist til valda. Hið nýja Rússland sem varð til eftir fall Sovétríkjanna hefur t.d. stundum verið tengt við fáveldisstjórn sökum ítaka stórfyrirtækja og margmiljarðamæringa við stjórn landsins. Sömuleiðis hafa Bandaríkin verið tengd við fáveldisstjórn.

Tilvísanir

Tengt efni

Ítarefni

Fáveldi   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Adolf HitlerÁsgeir ÁsgeirssonGamli sáttmáli21. marsEinmánuðurOlympique de MarseilleÍslandIðnbyltinginFriðrik ErlingssonBiblíanKólumbíaSkyrbjúgurVíetnamstríðiðJarðskjálftar á ÍslandiHeimspekiRagnar Kjartansson (myndlistarmaður)Megindlegar rannsóknirÁlftWright-bræðurVextirMohammed Saeed al-SahafBrennivínLögaðiliRóteindHundurMúsíktilraunirEllert B. SchramOSiðaskiptinListi yfir íslensk póstnúmerHús verslunarinnarVotheysveikiSeyðisfjörðurBóksalaHamarhákarlarListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999BerklarSigmundur Davíð GunnlaugssonRómverskir tölustafirUKirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilöguKanadaC++RúmmálReifasveppirEMacPersónuleikiSúnníMollWrocławVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)StjórnmálListi yfir íslensk skáld og rithöfundaFrançois WalthérySiglunesLengdListi yfir morð á Íslandi frá 2000ABBANamibíaKínverskaÍsafjörðurSérókarAlinIngólfur ArnarsonHjaltlandseyjarSankti PétursborgHöskuldur ÞráinssonMuggurÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaSveitarfélög ÍslandsAlþingiskosningarGísli Örn GarðarssonVSexÞór IV (skip)Vafrakaka🡆 More