Breska Konungsveldið

Breska konungsveldið eða breska krúnan er stjórnkerfi þar sem konungur Bretlands er þjóðhöfðingi Bretlands og hjálenda þess.

Samkvæmt breskri hefð er krúnan uppspretta framkvæmda-, dóms- og löggjafarvalds. Í reynd er krúnan háð lýðræðislega kjörnum fulltrúum á breska þinginu. Konungur Bretlands er líka höfuð ensku biskupakirkjunnar og þjóðhöfðingi í fimmtán ríkjum samveldisins.

Breska Konungsveldið
Karl 3. Bretakonungur er núverandi þjóðhöfðingi Bretlands.

Tengt efni

Breska Konungsveldið   Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Breska þingiðBretlandEnska biskupakirkjanKonungur BretlandsLýðræðiSamveldiðÞjóðhöfðingi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Egill ÓlafssonÁrbærKjarnafjölskyldaFrosinnListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðBloggSamfylkinginFjaðureikNeskaupstaðurHetjur Valhallar - ÞórÓlafur Jóhann ÓlafssonFelix BergssonMosfellsbærEddukvæðiÓlafur Egill EgilssonMöðruvellir (Eyjafjarðarsveit)Heimsmetabók GuinnessÁstþór MagnússonÞingvellirBretlandErpur EyvindarsonDraumur um NínuKatrín JakobsdóttirHrefnaHákarlAlþingiskosningarÍrlandKleppsspítaliFíllVerg landsframleiðslaPragGuðrún Pétursdóttir2020Listi yfir íslensk kvikmyndahúsForsetakosningar á ÍslandiBjarkey GunnarsdóttirLögbundnir frídagar á ÍslandiElriKúlaKínaPáll ÓskarHeklaListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaSmáralindPétur Einarsson (f. 1940)ÓfærufossKárahnjúkavirkjunBaltasar KormákurJapanAtviksorðHelga ÞórisdóttirBaldur Már ArngrímssonHrafnSnípuættKnattspyrnufélagið FramVopnafjarðarhreppurEiður Smári GuðjohnsenÍslendingasögurMaineNorður-ÍrlandAladdín (kvikmynd frá 1992)Hallgerður HöskuldsdóttirSveitarfélagið ÁrborgÍslandsbankiHernám ÍslandsAlmenna persónuverndarreglugerðinEvrópusambandiðParísarháskóliSkaftáreldarLogi Eldon GeirssonViðskiptablaðiðHnísaHrafna-Flóki VilgerðarsonVallhumall🡆 More