Sjónskerðing

Sjónskerðing er skortur á sjónskerpu á betra auga einstaklings þannig að hann á erfitt með daglegt líf ef ekki kæmu til læknismeðferð eða hjálpartæki.

Nærsýni, fjærsýni eða sjónskekkja sem hægt er að leiðrétta með hefðbundnum gleraugum telst ekki sjónskerðing. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin skilgreinir sjónskerðingu sem minni sjón en 6/18 (33%) á betra auga og blindu sem minni sjón en 3/60 (5%) á betra auga. Stofnunin skilgreinir sex flokka þar sem flokkur 0 er engin eða væg sjónskerðing, flokkur 1 er lítilsháttar sjónskerðing (minna en 6/18 en meira en 6/60), flokkur 2 er mikil sjónskerðing (minni sjón en 6/60 en meiri en 3/60) og flokkar 3, 4 og 5 eru mismikil blinda. Samkvæmt íslenskum lögum er sjónskerðing skilgreind sem minni en 30% sjón á betra auga en blinda sem minna en 5% sjón á betra auga.

Sjónskerðing
Samanbrotinn blindrastafur.

Ástæður sjónskerðingar geta verið af lífeðlis- eða taugafræðilegum toga. Algengustu ástæður sjónskerðingar eru ljósbrotsgalli (43%), drer (33%) og gláka (2%).

Tilvísanir

Sjónskerðing   Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AlþjóðaheilbrigðisstofnuninAugaGlerauguSjón

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Morð á ÍslandiGuðmundar- og GeirfinnsmáliðÚsbekistanSigmundur Davíð GunnlaugssonIdi AminAxlar-BjörnAlþingiskosningarJórdaníaFullveldiÚranusMaðurEinmánuðurHeimsmeistari (skák)RíkisútvarpiðNorðurlöndinEgilsstaðirVottar JehóvaAtlantshafsbandalagiðGunnar HámundarsonRómaveldiRamadanVestur-SkaftafellssýslaFyrirtækiListi yfir risaeðlurHlaupárJanryXUpplýsinginPóllandÞýskalandISO 8601Seinni heimsstyrjöldinLundiÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaSundlaugar og laugar á ÍslandiSjálfbær þróunMaría Júlía (skip)1936PlatonEggjastokkarBandaríkinViðtengingarhátturKristnitakan á ÍslandiAlex FergusonKjördæmi ÍslandsOsturSelfossReykjavíkurkjördæmi suðurEmomali RahmonKGBFinnland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaSprengjuhöllinMýrin (kvikmynd)Sérsveit ríkislögreglustjóraRómverskir tölustafirHelle Thorning-SchmidtSveitarfélagið StykkishólmurEgyptalandKviðdómurNafnhátturFalklandseyjarFornafnLandhelgisgæsla ÍslandsVesturlandCarles PuigdemontHelförinKópavogurBerlínFlosi ÓlafssonÍsraelWikiEiginfjárhlutfallLýsingarorðGísla saga Súrssonar🡆 More