Tölvufræði Biti

Biti er tölustafur á tvítöluformi (tvítölustafur) og getur haft gildið 0 eða 1.

Biti er grunneining upplýsinga á stafrænu formi. Fleiri orð eru notuð yfir gildi bita heldur en núll og einn, t.d. hár og lág, satt og ósatt, af og á.

Tölvur skilja Á og AF skipanir, ein slík skipun í gögnum kallast biti. Þessar skipanir má líkja við hlið sem hleypir rafmagni í gegnum sig þegar það er opið(1) og hleypir ekki rafmagni í gegnum sig þegar það er lokað(0). Þegar að bitum er raðað upp til að mynda flókin gögn þá eru þeir settir saman í átta bita hópa sem kallaðir eru bæti.

Sjá einnig

  • Bæti
  • Skammtabiti, notaður í skammtatölvum
Tölvufræði Biti   Þessi tölvugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Mannshvörf á ÍslandiKári StefánssonRjúpaAxlar-BjörnListi yfir íslenska sjónvarpsþættiKöngulærGrenivíkÞórarinn EldjárnBorís JeltsínBreiðholtNoregurHjörtur HowserMúmínálfarnirBotnlangiHringtorgHringadróttinssagaLýsingarorðAnna Vigfúsdóttir á Stóru-BorgKínaKeníaEndaþarmsopKróatíaSeinni heimsstyrjöldinGarðabærK23. aprílBNAListi yfir íslensk mannanöfnGuðni Th. JóhannessonKnattspyrnufélagið VíkingurTorquayFyrsti vetrardagurSvartfjallalandBrúsarHávamálMosfellsbærBjarni Benediktsson (f. 1970)Pepsideild karla í knattspyrnu 2016Fyrsti maíJaðrakanSamhljóðDenverÍslensk erfðagreiningÝmirNormaldreifingÁlftHaraldur ÞorleifssonTryggingarbréfEmmsjé GautiÍslenskar þýðingar á erlendum kvikmyndaheitumSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2023PlatonUndirtitillSnæfellsjökullKapítalismiHæstiréttur ÍslandsSagan um ÍsfólkiðVarmadælaDjákninn á MyrkáLeikurBrúðkaupsafmæliKvennaskólinn í ReykjavíkHvalfjarðargöngKannabisLakagígarGrísk goðafræðiÍslandsbankiHallmundarhraunSauðburðurListi yfir skammstafanir í íslenskuÞorskastríðinÁtökin í Súdan 20236Fiskarnir (stjörnumerki)Bítlarnir🡆 More