Bóndi

Bóndi er sá sem hefur atvinnu af landbúnaði eða fiskeldi.

Bóndi
Bóndi plægir með tveimur hrossum

Heitið tekur til þeirrar greinar sem bóndinn stundar, t.d. er sá bóndi sem býr með kýr kúabóndi, sá sem býr með sauðfé sauðfjárbóndi, eða fjárbóndi, og sá sem stundar hrossarækt og býr með hross hrossabóndi. Einnig eru til kornbændur, garðyrkjubændur, svínabændur, loðdýrabændur og skógarbændur.

Bóndi  Þessi landbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AtvinnaLandbúnaður

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KrákaKynþáttahaturAlfræðiritSnípuættMörsugurMargit SandemoMorð á ÍslandiPáskarKnattspyrnufélag ReykjavíkurArnar Þór JónssonErpur EyvindarsonMargrét Vala MarteinsdóttirJürgen KloppÓlafur Jóhann ÓlafssonReynir Örn LeóssonMegindlegar rannsóknirBaltasar KormákurSvampur SveinssonSigríður Hrund PétursdóttirJólasveinarnir26. aprílLýsingarhátturEinar JónssonEgilsstaðirHarvey WeinsteinHarpa (mánuður)RjúpaÍslensk krónaYrsa SigurðardóttirSeinni heimsstyrjöldinEsjaMadeiraeyjarSverrir Þór SverrissonVigdís FinnbogadóttirKörfuknattleikurEgyptalandGregoríska tímataliðAkureyriHrafninn flýgurJafndægurHvítasunnudagurJón Páll SigmarssonLaufey Lín JónsdóttirSeyðisfjörðurTímabeltiNæturvaktinKnattspyrnudeild ÞróttarÓlafsfjörðurC++JakobsvegurinnMílanóGylfi Þór SigurðssonMaríuerlaHalla Hrund LogadóttirLýðræðiTilgátaAaron MotenHeyr, himna smiðurSýndareinkanetMarie AntoinetteXHTMLListi yfir íslensk kvikmyndahúsGuðmundar- og Geirfinnsmálið1. maíListi yfir íslenskar kvikmyndirNeskaupstaðurDaði Freyr PéturssonMelar (Melasveit)GrindavíkPóllandFlámæliMannshvörf á ÍslandiKarlsbrúin (Prag)Raufarhöfn🡆 More