Appennínafjöll

Appennínafjöll (gríska: Απεννινος; latína: Appenninus — í báðum tilvikum í eintölu; ítalska: Appennini -- fleirtala, en talað er um hluta fjallgarðsins í eintölu: Appennino Toscano t.d.) eru um 1.200 km langur fjallgarður eftir endilöngum Ítalíuskaga frá Cadibonahæð í norðurhluta Ítalíu að Aspromonte, austan við Reggio Calabria, á syðsta odda landsins.

Þau renna saman við Alpafjöllin, þar sem engin eiginleg skil eru milli þeirra. Breidd fjallgarðsins er frá 30 að 250 kílómetrum og hæsti fjallstindurinn, Monte Corno, við Gran Sasso er 2.912 metrar yfir sjávarmáli.

Appennínafjöll
Þorp í Appennínafjöllum

Í raun mætti líta svo á að fjallgarðurinn haldi áfram yfir Messínasund, eftir austurströnd Sikileyjar, ofaní Sikileyjarsund og síðan áfram frá Capo Bon í TúnisAtlasfjöllum í Marokkó.

Tags:

AlpafjöllAspromonteEintalaFjallgarðurFleirtalaGran SassoGrískaKílómetriLatínaLengdMetriNorðurReggio CalabriaSjávarmálSuðurTindurÍtalskaÍtalíaÍtalíuskagi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

LjóðstafirWikiDiego MaradonaHvalfjörðurBarnafossEgilsstaðirVerg landsframleiðslaEgyptalandStýrikerfiEgill EðvarðssonBotnlangiSagnorðSmáralindFramsöguhátturLandspítaliRisaeðlurSnípuættVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)FuglKalda stríðiðInnflytjendur á ÍslandiAftökur á ÍslandiKnattspyrnufélagið ValurSeyðisfjörðurStefán MániHvalfjarðargöngÍþróttafélag HafnarfjarðarAlþingiskosningar 2017Fyrsti vetrardagurÍslensk krónaBotnssúlurHrefnaRagnar loðbrókSeinni heimsstyrjöldinFlateyriJohannes VermeerÞorriSameinuðu þjóðirnarMeðalhæð manna eftir löndumValdimarRétttrúnaðarkirkjanÓlafur Grímur BjörnssonPragEsjaÚtilegumaðurFáni SvartfjallalandsKatrín JakobsdóttirVarmasmiðurSvampur SveinssonNáttúrlegar tölurXXX RottweilerhundarStórar tölurListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðAlaskaTjaldurSanti CazorlaAtviksorðPétur Einarsson (flugmálastjóri)BloggIcesaveÁlftBjarnarfjörðurLýsingarorðHTMLCarles PuigdemontSteinþór Hróar SteinþórssonListi yfir persónur í NjáluListi yfir íslensk skáld og rithöfundaTikTokSamningurVatnajökullMarokkóBrúðkaupsafmæliÚrvalsdeild karla í körfuknattleikSeljalandsfossJafndægurElriHeimsmetabók Guinness🡆 More