Apabólufaraldurinn 2022–2023

Farsótt apabólu átti sér stað 2022-2023.

Útbreiðsla var staðfest í maí 2022. tilfelli greindust í Bretlandi, þar sem fyrsta tilfellið greindist í London 6. maí 2022 hjá sjúklingi með nýlega ferðasögu frá Nígeríu (þar sem sjúkdómurinn er algengur). Þann 16. maí staðfesti breska heilbrigðisöryggisstofnunin (UKHSA) fjögur ný tilfelli án tengsla við ferðalög til landsins. Einstaklingarnir virtust hafa smitast í London. Frá og með 18. maí voru tilkynnt um tilfelli frá fjölda landa og svæða, aðallega í Evrópu og Ameríku en einnig í Asíu, Afríku og Eyjaálfu. Faraldurinn er í fyrsta sinn þar sem apabóla hefur breiðst út utan Mið- og Vestur-Afríku.

Apabólufaraldurinn 2022–2023
Kort sem sýnir útbreiðslu apabólu.

Þann 23. júlí lýsti framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfir alþjóðlegu neyðarástandi vegna apabólu. Frá og með 5. júní 2023 höfðu alls 87.929 staðfest tilfelli greinst í rúmlega 111 löndum.

Apabóla á Íslandi

Þann 8. júní 2022 greindust fyrstu tilfelli af apabólu á Íslandi. Samtals hafa 16 smit verið greind á Íslandi. Bólusetningar gegn veirunni hófust í lok júlí 2022.

Tilvísanir

Tags:

AfríkaAmeríkaApabólaAsíaBretlandEvrópaEyjaálfaLondonMið-AfríkaNígeríaVestur-Afríka

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Listi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurStríð Rússlands og JapansPersónuleikiÍslensk mannanöfn eftir notkunFriggÞórsmörkSpánnEigindlegar rannsóknirÍslenski hesturinnÍsafjörðurAnnars stigs jafnaGugusarKrummi svaf í klettagjáBöðvar GuðmundssonElly VilhjálmsKirgistanSjálfstætt fólkKúbaShrek 2LandnámsöldGérard DepardieuKári Steinn KarlssonEyjaklasiAkureyriÍtalíaQVaduzJón ÓlafssonForseti ÍslandsErróTálknafjörðurÓslóTjarnarskóliMorð á ÍslandiTrúarbrögðTorfbær25. marsHans JónatanDoraemonÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuLeikurFyrsti vetrardagurRóteindStofn (málfræði)Mohammed Saeed al-SahafAbujaJohn LennonHellisheiðarvirkjunListi yfir íslensk mannanöfnBryndís helga jack1980HeimspekiÞór (norræn goðafræði)Kosningaréttur kvennaKúbudeilanHróarskeldaWright-bræðurKöfnunarefniBríet BjarnhéðinsdóttirÞýskaOLatibærSturlungaöldDjöflaeyNegullDjöflaeyjaFirefoxJóhann SvarfdælingurSamlífiEgyptalandBoðhátturGrikklandBútanÞursaflokkurinnGyðingarApabóla🡆 More