Apótek

Apótek er verslun sem selur lyf og aðrar skyldar vörur svo sem náttúrulækningar og snyrtivörur.

Í apóteki vinnur lyfjafræðingur við að dreifa lyfjum til lyfseðlahafa og að veita ráðgjöf um ólyfseðilsskyld lyf. Apótek geta einnig boðið upp á ýmsa þjónustu svo sem blóðþrýstingsmælingar og aðstoð við að hætta að reykja.

Apótek
Austurstræti 16 hýsti apótek um árabil

Reglur um sölu lyfja er misstrangar eftir löndum. Þess vegna þarf lyfjaseðil til að kaupa ákveðin lyf í sumum löndum en ekki í öðrum. Í Svíþjóð var til dæmis ríkiseinokun á lyfjum til 2009.

Apótek  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BlóðþrýstingurLyfLyfjafræðiReykingarSnyrtivaraVerslun

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HafnarfjörðurFyrirtækiFæreyjarÁsbirningarGagnagrunnurJónsbókÍslensk matargerðKókaínTívolíið í KaupmannahöfnLitla-HraunAusturríkiHelförinAriana GrandeHvalirDyrfjöllÉlisabeth Louise Vigée Le BrunMúsíktilraunirEggert ÓlafssonHollandPjakkurGústi BSaga ÍslandsLandnámabókValgerður BjarnadóttirJörundur hundadagakonungurÖnundarfjörðurBandaríkjadalurAlþjóðasamtök um veraldarvefinnEiginnafnSkotlandJón Sigurðsson (forseti)FulltrúalýðræðiArabíuskaginnPíkaStóra-LaxáBríet (söngkona)HeiðniArnaldur IndriðasonHelle Thorning-SchmidtListi yfir íslenska sjónvarpsþættiSkjaldarmerki ÍslandsHogwartsÍslamAdam SmithRjúpaXXX RottweilerhundarSuður-AmeríkaNúmeraplataTaugakerfiðIcelandairListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðSkapahárFjölnotendanetleikurFenrisúlfurPersónur í söguheimi Harry Potter-bókannaSterk beygingNorðurland eystraMenntaskólinn í KópavogiSkammstöfunBlóðsýkingÁsatrúarfélagiðNafnhátturEigið féGuðrún frá LundiHeimdallurKristján 9.Hrafna-Flóki VilgerðarsonGrikklandÍslenskaEiginfjárhlutfallCarles PuigdemontSpjaldtölvaLandhelgisgæsla ÍslandsAlþingiskosningar 2021FimmundahringurinnVistkerfi🡆 More