Adrenalín

Adrenalín (úr latínu: ad = að, ren = nýra), enn fremur nefnt epínefrín (úr grísku: epi = upp, nephros = nýru), er vaki sem myndast í merg nýrnahettna.

Það er katekólamín sem er búið til á tveim stöðum í mannslíkamanum; í nýrnahettum og í mænukylfu (e. medulla oblongata). Adrenalíni er seytt við streitu eða álag til að undirbúa líkamann fyrir átök, svo sem að undirbúa líkamann fyrir baráttu upp á líf eða dauða. Adrenalín er skaðlegt líkamanum þegar því er seytt í of miklu magni í of langan tíma. Það er einnig stundum notað sem lyf, til að til dæmis minnka blæðingu, við astma og til að auka blóðsykur.

Adrenalín er á lista Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar yfir mikilvægustu lyfin.

Tags:

AstmiBlæðingDauðiGrískaHormónKatekólamínLatínaLífMannsheilinnMannslíkaminnNýrnahetturStreita

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

MarylandFnjóskadalurÚlfarsfellKnattspyrnufélag AkureyrarLaxFjaðureikHallgrímur PéturssonKnattspyrnufélagið FramListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðHnísaEinar Þorsteinsson (f. 1978)SkotlandPragSmokkfiskarÍþróttafélag HafnarfjarðarForsetakosningar á Íslandi 2016SigrúnFlámæliÞóra ArnórsdóttirGarðar Thor CortesÍslenska stafrófiðFuglafjörðurÝlirUngmennafélagið AftureldingGrikklandKrónan (verslun)Baltasar KormákurISBNEiríkur blóðöxRúmmálBikarkeppni karla í knattspyrnuÁstandiðUngfrú ÍslandÚtilegumaðurFlateyriBárðarbungaSeljalandsfossSumardagurinn fyrstiÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaVarmasmiðurRétttrúnaðarkirkjanHerðubreiðKatrín JakobsdóttirGaldurMílanóHeilkjörnungarJón EspólínFæreyjarLundiMorð á ÍslandiKríaAlþingiskosningar 2017Forsetakosningar á Íslandi 2004Mannshvörf á ÍslandiLögbundnir frídagar á ÍslandiAlfræðiritWayback MachineEddukvæðiPylsaBotnlangiOkjökullHljómskálagarðurinnKeflavíkEfnaformúlaMeðalhæð manna eftir löndumÓlafur Egill EgilssonOrkustofnunMynsturForseti ÍslandsFelmtursröskunMarie AntoinetteHjálparsögnAladdín (kvikmynd frá 1992)StríðSvartfuglarSædýrasafnið í Hafnarfirði🡆 More