1733: ár

1730 1731 1732 – 1733 – 1734 1735 1736

Ár

Áratugir

1721–17301731–17401741–1750

Aldir

17. öldin18. öldin19. öldin

Árið 1733 (MDCCXXXIII í rómverskum tölum)

1733: ár
Eiríkur víðförli komst alla leið til Kína.
1733: ár
Kristjánsborgarhöll 1750.

Á Íslandi

Fædd

Dáin

Erlendis

  • Þýskir herrnhutar fengu leyfi til að koma upp trúboðsstöð á Grænlandi.
  • Danir keyptu eyjuna St. Croix af Frökkum. Áður áttu þeir St. Thomas og St. Jan í Vestur-Indíum.
  • Kristján 4. Danakonungur lagði hornstein að Kristjánsborgarhöll. Sú höll sem þá var reist brann 1794 og var þá ekki fullbyggð.
  • Átján eða tuttugu skip á leið frá Mexíkó til Spánar sukku undan strönd Flórída í óveðri.
  • Pólska erfðastríðið hófst eftir að Ágúst 3. var kjörinn til að taka við konungdómi eftir lát föður síns, Ágústs sterka. Rússar studdu hann en Frakkar Stanislaw 1. Leszczynski.
  • 30. september - Prentsmiðja Berlingske Tidende var stofnsett.

Fædd

  • 13. mars - Joseph Priestley, breskur efnafræðingur og prestur (d. 1804).

Dáin

Tags:

173017311732173417351736

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÍslendingasögurVistkerfiÁsgeir TraustiForsíðaÞorlákshöfnVerðbólgaIcelandairÍslandsmót karla í íshokkíSilungurStórar tölurSkammstöfunAlnæmiVictor PálssonLangaEyjafjallajökullPólska karlalandsliðið í knattspyrnuEvrópaBandaríkjadalurPortúgalskur skútiListi yfir íslenskar hljómsveitirVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Listi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurLokiAriana GrandeJohn Stuart MillSameinuðu þjóðirnarPálmasunnudagurGísla saga SúrssonarAskur YggdrasilsBoðhátturStuðmennTeknetínPáskarJóhann SvarfdælingurRómEinstaklingsíþróttSameindPortúgalTíðbeyging sagnaGiordano BrunoFiann PaulMengunHugræn atferlismeðferðListi yfir íslensk skáld og rithöfundaBYKOListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðVífilsstaðirVíetnamAustur-SkaftafellssýslaH.C. AndersenISO 8601Gunnar HámundarsonLandnámabókÖskjuhlíðarskóliSuður-AmeríkaIdi AminKólumbíaTvinntölur1936Listi yfir elstu manneskjur á ÍslandiMilljarðurU2Ragnhildur GísladóttirForsetningBerlínarmúrinnÓlafur Grímur BjörnssonVesturbyggðKarfiRagnar loðbrókSamningur Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndunEndurreisninFulltrúalýðræðiHelle Thorning-Schmidt🡆 More