1500: ár

1497 1498 1499 – 1500 – 1501 1502 1503

Ár

Áratugir

1481–14901491–15001501–1510

Aldir

14. öldin15. öldin16. öldin

Árið 1500 (MD í rómverskum tölum)

Á Íslandi

  • 24 manna dómur nefndur á Alþingi til að skera úr um erfðadeilu sem nefnd var Möðruvallamál.
  • Benedikt Hersten hirðstjóri lét dæma um verslun og fiskveiðar Englendinga á Íslandi.
  • Hallsteinn Þorsteinsson og Sesselja Þorsteinsdóttir á Víðivöllum gáfu jörðina Skriðu í Fljótsdal til klausturhalds.

Fædd

Dáin

Erlendis

1500: ár 
Pedro Álvares Cabral.
  • Orrustan við Hemmingstedt - Danska hernum mistókst að leggja undir sig bændalýðveldið Þéttmerski.
  • Önnur orrustan við Lepanto - Tyrkir sigruðu Feneyinga og lögðu Modon, Lepanto og Koron undir sig.
  • Diogo Dias sá Madagaskar fyrstur Evrópubúa.
  • Pedro Álvares Cabral gekk á land í Brasilíu og hófst þar með könnun landsins.
  • Svisslendingurinn Jacob Nufer framkvæmdi fyrsta keisaraskurð sögunnar er eiginkona hans gat ekki fætt barn þeirra. Hann bjargaði þar með lífi hennar og barnsins.

Fædd

Dáin

Tags:

149714981499150115021503

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Alþingiskosningar 2021SvartfuglarE-efniÁgústa Eva ErlendsdóttirVikivakiVigdís FinnbogadóttirVorPúðursykurPáskarMílanóLaxFrakklandHarpa (mánuður)SkaftáreldarKaupmannahöfnFáni SvartfjallalandsÍsland Got TalentVafrakakaDraumur um NínuStuðmennHin íslenska fálkaorðaHjálparsögnÓnæmiskerfiJóhannes Haukur JóhannessonNeskaupstaðurValdimarRétttrúnaðarkirkjanTímabeltiSeglskútaVarmasmiðurUngverjalandFallbeygingAgnes MagnúsdóttirHollandJakob Frímann MagnússonEivør PálsdóttirHallveig FróðadóttirHnísaKnattspyrnufélagið VíkingurViðtengingarhátturSmokkfiskarFíllÓðinnListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðRúmmálKrákaTíðbeyging sagnaJón Sigurðsson (forseti)HávamálKári StefánssonAtviksorðSjávarföllListi yfir landsnúmerJohannes VermeerRómverskir tölustafirKnattspyrnufélagið HaukarForsíðaFáskrúðsfjörðurSandgerðiMassachusettsListi yfir persónur í NjáluSagnorðHvalirKörfuknattleikurCharles de GaulleÓfærðÁstandiðKnattspyrnaKatlaJón EspólínÍþróttafélag HafnarfjarðarHelsingiBesta deild karlaGormánuður🡆 More