Carson City

Carson City er höfuðborg Nevada-fylkis í Bandaríkjunum.

Íbúafjöldi borgarinnar var 56.000 árið 2019. Borgin er nefnd eftir landkönnuðinum Kit Carson og var hún viðkomustaður fólks á leið til Kaliforníu. Borgarmörkin ná að landamærum Kaliforníu. Carson City byggðist fyrst upp á námugreftri en gull fannt í nágrenninu. Borgin er í tæpum 1500 metra hæð og er hitastig í desember/janúar tæp 1 gráða. Tahoe-vatn, vinsæll ferðamannastaður er í um 10 km í vestur frá borginni og borgin Reno rétt fyrir norðan.

Carson City
Nevada State Museum.

Tags:

2019BandaríkinHöfuðborgKaliforníaNevadaRenoTahoe-vatn

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Java (forritunarmál)FylkiðÞunglyndislyfSnorri MássonVatnajökullListi yfir íslensk millinöfnMaríuhöfn (Hálsnesi)ForsíðaReykjanesbærÞórarinn EldjárnÍslensk sveitarfélög eftir sveitarfélagsnúmerumBaldur ÞórhallssonLitla hryllingsbúðin (söngleikur)NáttúruvalFuglAkranesValurRímMennta- og menningarmálaráðherra ÍslandsMegindlegar rannsóknirKári StefánssonSigurjón KjartanssonHandknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiLykillFlateyriKansasSkammstöfunListi yfir íslenska sjónvarpsþættiHvalirSverrir JakobssonAustur-EvrópaSkíðastökkLatibærSúrefnismettunarmælingJósef StalínIlíonskviðaKeila (rúmfræði)IndónesíaDavíð OddssonMannsheilinnBjarni Benediktsson (f. 1970)GrafarvogurSjómílaRefirJóhann G. JóhannssonABBAStefán Ólafsson (f. 1619)SovétríkinMorgunblaðiðSilungurTaekwondoLögreglan á ÍslandiSeljalandsfossSnæfellsjökullHávamálVísir (dagblað)LundiSkírdagurLögverndað starfsheitiSamfélagsmiðillTjörneslöginListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaÁlandseyjarTrúarbrögðMorð á ÍslandiSterk beygingÁsdís Rán GunnarsdóttirBreiðholtÆvintýri TinnaFranz LisztÁrmann JakobssonGæsalappirPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)ÞjórsárdalurVistkerfi🡆 More