Útför

Útför (jarðarför eða greftrun) er athöfn þar sem fráliðnir eru kvaddir, slík athöfn er oft trúarlegs eðlis og mjög formleg.

Athafnirnar eru að ýmsum toga, þær eru breytilegar eftir menningu, trú, siðum og aðstæðum. Algengast er að jarðnesku leyfarnar séu grafnar eða brenndar. Önnur þekkt aðferð er að búa til smyrlinga og varðveita þá í grafhvelfingum eða í jörðu. Þessi siður, að koma fyrir jarðneskum leifum látinna á ákveðnum stað, er eitt af því sem einkennir manneskjur.

Siðmennt hefur séð um veraldlegar eða húmanískar jarðarfarir á Íslandi.

Eitt og annað

Í íslensku slangri er stundum talað um blesspartí í merkingunni jarðarför.

Tenglar

Tags:

MaðurMenningTrú

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KváradagurRagnar loðbrókTikTokAlþingiskosningar 2009Saga ÍslandsFramsóknarflokkurinnListi yfir persónur í NjáluIcesaveListi yfir íslensk kvikmyndahúsWyomingHafnarfjörðurEinar BenediktssonÁlftEllen KristjánsdóttirÞýskalandFíllElriSjónvarpiðEfnafræðiMontgomery-sýsla (Maryland)HamrastigiListi yfir fylki og yfirráðasvæði Bandaríkjanna eftir stærðKnattspyrnufélagið HaukarStýrikerfiÍslensk krónaJón GnarrBjór á ÍslandiKjarnafjölskyldaRétttrúnaðarkirkjanAlþýðuflokkurinnBergþór PálssonFermingHrossagaukurKarlsbrúin (Prag)MoskvufylkiFáni SvartfjallalandsMörsugurLeikurSeglskútaKommúnismiBenito MussoliniKalkofnsvegurNorðurálHæstiréttur ÍslandsSauðanes (N-Þingeyjarsýslu)Íbúar á ÍslandiGóaForsíðaFljótshlíðInnrás Rússa í Úkraínu 2022–Verg landsframleiðslaMicrosoft WindowsNoregurEiríkur Ingi Jóhannsson1974BárðarbungaHandknattleiksfélag KópavogsSnæfellsjökullWolfgang Amadeus MozartGylfi Þór SigurðssonSelfossAaron MotenHeyr, himna smiðurFullveldiSauðárkrókurKristján EldjárnGísla saga SúrssonarWikipediaFriðrik DórStigbreytingForsetningListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiSteinþór Hróar SteinþórssonHryggdýrGuðni Th. Jóhannesson🡆 More