27. Janúar: Dagsetning

27.

DesJanúarFeb
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031
2024
Allir dagar

janúar er 27. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 338 dagar (339 á hlaupári) eru eftir af árinu. Dagurinn er Alþjóðlegur dagur helgaður minningu fórnarlamba helfararinnar.

Atburðir

  • 2010 - Steve Jobs kynnti nýja spjaldtölvu frá Apple, iPad.
  • 2013 - 242 létust þegar eldur kom upp á dansstað í borginni Santa Maria í Brasilíu.
  • 2013 - Stein Reinertsen varð fyrsti biskup norsku kirkjunnar kjörinn af kirkjunni sjálfri eftir siðaskiptin.
  • 2014 - Eldsvoðinn í Flatanger 2014: 64 byggingar í bænum Flatanger í Noregi eyðilögðust eða skemmdust í bruna.
  • 2018 - Talíbanar stóðu fyrir sprengjuárás í Kabúl með bílsprengju í sjúkrabíl. Yfir 100 létust í sprengingunni.
  • 2023 - Óeirðir brutust út í Ísrael eftir að níu Palestínumenn létust í hernaðaraðgerð Ísraelshers í Jenín. Sjö almennir borgarar voru myrtir í samkomuhúsi í Neve Yaakov síðar sama dag.

Fædd

Dáin

Tags:

Gregoríska tímataliðHlaupárSólarhringurÁr

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Siðaskiptin á ÍslandiBorobudurForseti AlþingisÍslenskaKlaustursupptökurnarRSSDúnurtirEgilsstaðirPalestínuríkiKári StefánssonSjávarföllBjörgvin HalldórssonBerserkjasveppurHeimskautarefurAlþingiskosningar 2013BólusóttGamelanSauðnautÞingeyjarsveitLukas MoodyssonCarles PuigdemontBríet BjarnhéðinsdóttirBlóðsýkingFæreyjarLitáenListi yfir skammstafanir í íslenskuÍslenska stafrófiðJósef StalínHesturAkurgæsKárahnjúkavirkjunSamfylkinginFreyrJúgóslavíaFreyjaListi yfir íslenska málshættiMarxismiSvampur SveinssonHirðstjórar á ÍslandiRisaeðlurSkaftáreldarKnattspyrnufélagið ÞrótturSýslur á ÍslandiGuðrún HelgadóttirWayback MachineBrynjólfur SveinssonJón GnarrÓsérplægniReykjavíkurdæturÍslensk krónaSkoska upplýsinginTommy Jonathan SinagaSvartidauði á ÍslandiBílsætiForseti ÍslandsListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðKræklingurArion bankiBesti flokkurinnKóreskaSteinsteypaGuðni ÁgústssonSlangurÖrlygsstaðabardagiÞorláksmessa2016MorfísHvalirJóhanna KristjónsdóttirPergamonFallorðBláskógabyggðSjónvarpiðPáskar🡆 More