Úmbría

Úmbría (ítalska: Umbria) er fjallent og hæðótt hérað á Mið-Ítalíu með landamæri að Toskana í vestri, Latíum í suðri og Marke í austri.

Höfuðstaður héraðsins er háskólaborgin Perugia. Íbúar héraðsins eru um 870 þúsund (2020) og búa í 92 sveitarfélögum.

Áhugaverðir staðir eru m.e. Trasímenó-vatn og Marmore-fossar.

Sýslur (province) og borgir

Úmbría 
Kort sem sýnir Úmbríu.
  • Perugia (59 sveitarfélög)
  • Terni (33 sveitarfélög)

Helstu borgir héraðsins eru:

  • Acquasparta
  • Amelia
  • Assisi
  • Città di Castello
  • Deruta
  • Foligno
  • Gualdo Tadino
  • Gubbio
  • Montefalco
  • Narni
  • Nocera Umbra
  • Norcia
  • Orvieto
  • Perugia
  • Spoleto
  • Terni
  • Todi
  • Trevi

Tags:

2020HéraðLatíumMarkePerugiaToskanaÍtalskaÍtalía

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

17. öldin27. marsEvraSkákGíbraltarJón Kalman StefánssonRifsberjarunniFornafnHerðubreiðTryggingarbréfBelgíaSnorri SturlusonUnicodeHlutlægniLögmál NewtonsBubbi MorthensØÍslensk matargerðUngverjalandSuðurskautslandiðIOS2005TaugakerfiðFreyrKommúnismiStrumparnirFrumtalaUmmálSegulómunYMinkurSeifurSveinn BjörnssonVesturfararDonald TrumpHallgrímskirkjaMalasíaVífilsstaðirTala (stærðfræði)TyrklandAkureyriAtviksorðValéry Giscard d'EstaingListi yfir forseta BandaríkjannaSólveig Anna JónsdóttirSnæfellsjökullBeaufort-kvarðinnTundurduflEyjafjallajökullHarry Potter1936PáskarEvrópska efnahagssvæðið1952Ronja ræningjadóttirSkotfæriEmomali RahmonBerlínStefán Máni1944HeklaJarðkötturAserbaísjanIcelandairSnjóflóðHellissandurLandsbankinnFlokkur fólksinsKristján 9.DanskaVöðviMaríuerlaVerg landsframleiðslaHuginn og MuninnSameinuðu arabísku furstadæminBoðháttur🡆 More