Öryggis- Og Samvinnustofnun Evrópu

Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, skammstafað ÖSE (á ensku Organization for Security and Co-operation in Europe einnig skammstafað OSCE), er alþjóðastofnun sem var stofnuð árið 1973 sem CSCE (Ráðstefnan um öryggi og samvinnu í Evrópu skammstafað RÖSE) en nafninu var breytt árið 1990 og verkefnin endurskilgreind í kjölfar hruns kommúnismans.

56 ríki frá Evrópu, Asíu og Norður-Ameríku eiga aðild að stofnuninni. Tilgangur stofnunarinnar er að koma í veg fyrir vopnuð átök, stjórnun neyðarástands og enduruppbyggingu á átakasvæðum.

Öryggis- Og Samvinnustofnun Evrópu
Einkennismerki Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu.

Höfuðstöðvar stofnunarinnar eru í Vínarborg í Austurríki.

Heimildir

Öryggis- Og Samvinnustofnun Evrópu   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

19731990AlþjóðastofnunAsíaEvrópaNorður-AmeríkaVopnuð átök

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Eiríkur Ingi JóhannssonÍslenska sjónvarpsfélagiðStríðRíkisstjórn ÍslandsAdolf HitlerLandnámsöldKorpúlfsstaðirSeglskútaKommúnismiLandsbankinnRagnhildur GísladóttirJohn F. KennedySvissÍslenska stafrófiðStöng (bær)Mannshvörf á ÍslandiSam HarrisPúðursykurAlþingiskosningar 2016ISO 8601Páll ÓlafssonKárahnjúkavirkjunRisaeðlurAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)ViðskiptablaðiðWolfgang Amadeus MozartHringadróttinssagaHarvey WeinsteinTímabeltiTékklandÍslenskt mannanafnJón Baldvin HannibalssonForsetakosningar á Íslandi 2004XXX RottweilerhundarForsetningSýndareinkanetAftökur á ÍslandiHafþyrnirBaltasar KormákurAriel HenryHnísaTaívanLýðræðiJakobsvegurinnSvartfuglarBubbi MorthensBikarkeppni karla í knattspyrnuÁsdís Rán GunnarsdóttirSteinþór Hróar SteinþórssonFullveldiStefán Karl StefánssonDiego MaradonaHallveig FróðadóttirJesúsPálmi GunnarssonStuðmennÞrymskviðaPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)Kristófer KólumbusListi yfir íslensk kvikmyndahúsMelkorka MýrkjartansdóttirKnattspyrnufélagið ValurFlóRíkisútvarpiðHákarlMyriam Spiteri DebonoSoffía JakobsdóttirListi yfir íslenskar kvikmyndirEiður Smári GuðjohnsenGregoríska tímataliðEnglandYrsa SigurðardóttirGamelanEfnaformúla🡆 More