Vermont: Fylki í Bandaríkjunum

Vermont er fylki í Bandaríkjunum.

Vermont liggur að Kanada í norðri, New Hampshire í austri, Massachusetts í suðri og New York í vestri. Flatarmál Vermont er 23.871 ferkílómetrar.

Vermont: Fylki í Bandaríkjunum
Flagg
Vermont: Fylki í Bandaríkjunum
Skjöldur
Vermont: Fylki í Bandaríkjunum
Kortið sýnir staðsetningu Vermont

Höfuðborg fylkisins heitir Montpelier en stærsta borg fylkisins er Burlington. Íbúar Vermont eru um rúmlega 643 þúsund (2020).

Tengil


Vermont: Fylki í Bandaríkjunum   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BandaríkinFerkílómetriFlatarmálFylki BandaríkjannaKanadaMassachusettsNew HampshireNew York fylki

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Sveinn BjörnssonSporvalaKvennafrídagurinnBikarkeppni karla í knattspyrnuFornafnHávamálOkkarínaHeklaDreifkjörnungarIndónesíaKentuckyVinstrihreyfingin – grænt framboðElísabet JökulsdóttirÞorramaturRussell-þversögnÍsöldSamfélagsmiðillSelfossFranz LisztEldeyKjölur (fjallvegur)PersónufornafnEvraListi yfir forsætisráðherra ÍslandsHarry PotterGuðmundar- og GeirfinnsmáliðMünchenarsamningurinnKristnitakan á ÍslandiSveitarfélög ÍslandsSteinþór Hróar SteinþórssonVatnsdeigGarðabærVetniÞjórsáStykkishólmurHeiðlóaHöfrungarÓákveðið fornafnAkranesPáll ÓskarEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024Fylki BandaríkjannaLinuxDiskurFortniteMaría meyJoe BidenRíkisstjórn ÍslandsWiki FoundationSíderFIFOLýsingarorðFramsóknarflokkurinnGunnar HelgasonBifröst (norræn goðafræði)PylsaSamtengingFiskurSnorri SturlusonMennta- og menningarmálaráðherra ÍslandsBaldurAlþingiskosningar 2021ÍtalíaLuciano PavarottiLestölvaHermann HreiðarssonRauðhólarHowlandeyjaGrænlandNafnorðKúrdistanIngólfur ArnarsonSkotland🡆 More