Risaeðlur

Risaeðlur (fræðiheiti Dinosauria) voru hryggdýr sem drottnuðu yfir landrænu vistkerfi Jarðar í meira en 160 milljónir ára.

Þær komu fyrst fram á sjónarsviðið fyrir um 230 milljónum ára. Í lok Krítartímabilsins, fyrir 65 milljónum ára, varð hamfaraatburður sem olli útdauða þeirra og þar með endalokum yfirráða þeirra á landi. Fuglar nútímans eru taldir beinir afkomendur risaeðlanna.

Risaeðlur
Tímabil steingervinga: TríasKrít (óvængjaðar)
Risaeðlur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Animalia
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Sauropsida
Undirflokkur: Diapsida
Innflokkur: Archosauromorpha
(óraðað) Archosauria
(óraðað) Ornithodira
Yfirættbálkur: Dinosauria *
Owen, 1842
Ættbálkar og undirættbálkar

Allt frá því að leifar fyrstu risaeðlunnar fundust á 19. öld hafa steingerðar beinagrindur þeirra dregið að sér mikla athygli á söfnum um víða veröld. Risaeðlur eru orðnar nokkurs konar hluti af heimsmenningunni og ekkert lát virðist á vinsældum þeirra, sér í lagi á meðal barna. Fjallað hefur verið um þær í metsölubókum og kvikmyndum á borð við Jurassic Park (Júragarðurinn), og nýjustu uppgötvanir um risaeðlur birtast reglulega í fjölmiðlum.

Orðið dinosaur er einnig notað óformlega til að lýsa hvers kyns forsögulegum skriðdýrum eins og pelycosaur Dimetrodon, hinum vængjaða pterosaur, og vatnaskriðdýrunum ichthyosaur, plesiosaur og mosasaur, þrátt fyrir að engin þeirra séu í raun risaeðlur.

Tengt efni

Tengill

  • Vefsíða á íslensku um risaeðlur Geymt 26 maí 2007 í Wayback Machine
  • „Af hverju urðu risaeðlurnar svona stórar?“. (upprunalega hljóðaði spurningin „Af hverju urðu risaeðlurnar svona stórar og af hverju hefur það ekki endurtekið sig?“). Vísindavefurinn.
  • „Hver var stærsta risaeðlan?“. Vísindavefurinn.

Tags:

FræðiheitiFuglarHryggdýrJörðinKrítartímabiliðVistkerfiÚtdauði

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Svampur SveinssonVestmannaeyjaflugvöllurSlóvenskaSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022Sigurður Ingi JóhannssonJörðinAfturbeygt fornafnTjaldSuðurskautslandiðCarles PuigdemontXXX RottweilerhundarKókaínJava (forritunarmál)Heimsviðskiptaráðstefnan í DavosPersóna (málfræði)Ingvar E. SigurðssonKapítalismiKarfiEinhverfaVerzlunarskóli ÍslandsRímSkorri Rafn RafnssonNafliMinkurHalla TómasdóttirAkureyriOMX Helsinki 25EyjafjallajökullLögreglan á ÍslandiNew York-fylkiTyggigúmmíRómaveldiFjarskiptiListi yfir íslensk póstnúmerNúmeraplataMediaWikiHringadróttinssagaHandknattleiksfélag KópavogsHávamálHnúfubakurGistilífKonungur ljónannaÓlafur Egill EgilssonHrefnaFritillaria przewalskiiApríkósaBretlandAðjúnktSiglufjörðurMúmínálfarnirNjálsbrennaÞorgrímur ÞráinssonNafnháttarmerkiMývatnSteinn Ármann MagnússonTyrkjarániðFemínismiDemókrataflokkurinnVeik beygingListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Samsett orðListi yfir lönd eftir mannfjöldaÞrymskviðaBlóðsýkingEinar Már GuðmundssonBakkavörKötlugosHáskóli ÍslandsBreska samveldiðGoogle TranslateÓmar RagnarssonJón Sigurðsson (forseti)Sódóma ReykjavíkForngrískaListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiHugmyndSnjóflóðið í SúðavíkEldfjöll Íslands🡆 More