Saragossa

Saragossa (spænska og aragónska: Zaragoza) eða er borg í sjálfsstjórnarsvæðinu Aragon á norðaustur-Spáni.

Borgin liggur við ána Ebró. Hún er fimmta stærsta borg landsins með 661.000 íbúa (1. janúar 2016).

Saragossa
Áin Ebró rennur í gegnum Saragossa

Nafnið Saragossa kemur úr latneska heitinu Caesaraugusta, en Ágústus Rómarkeisari stofnaði borgina.

Heimild

  • Fyrirmynd greinarinnar var „Huesca“ á ensku útgáfu Wiki. Sótt 21. jan. 2019.

Tags:

1. janúar2016AragonAragónskaBorgEbróSpánnSpænska

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Almennt brotMalasíaPólska karlalandsliðið í knattspyrnuHernám ÍslandsÞróunarkenning DarwinsIBerlínH.C. AndersenÍslenska stafrófiðPrótín1568Listi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðAuschwitzKanadaSeinni heimsstyrjöldinNorður-AmeríkaFjallagrösKríaGústi BForsíðaHuginn og MuninnSundlaugar og laugar á ÍslandiUpplýsinginHindúismiSkotlandÍslendingabók (ættfræðigrunnur)Listi yfir íslensk mannanöfnSkotfærinNorræn goðafræðiOttómantyrkneskaFyrirtækiLangreyðurHrafna-Flóki VilgerðarsonSnjóflóðið í SúðavíkÍslenskaValgerður BjarnadóttirÍtalíaHallgrímskirkjaLjóstillífunHarry PotterVöðviGunnar GunnarssonKartaflaSódóma ReykjavíkMýrin (kvikmynd)VestmannaeyjagöngKynlaus æxlunRómverskir tölustafirRúmmetriStýrivextirTvinntölurVerkbannSkákLitáenUtahNoregurHornstrandirMagnús Kjartansson (tónlistarmaður)Snorri SturlusonEgill ÓlafssonHraunListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaTölfræðiSnjóflóðVigurMoldóvaGuðrún frá LundiÁratugurListi yfir íslensk millinöfnDalabyggðVeldi (stærðfræði)Benedikt Sveinsson (f. 1938)JanryGabon🡆 More