Wimbledon-Mótið

Wimbledon-mótið er elsta og virtasta tennismót heims.

Það hefur verið haldið á tennisvelli All England Club í Wimbledon í London frá árinu 1877. Mótið fer fram á grasvöllum utandyra en frá 2009 hefur miðvöllurinn verið búinn útdraganlegu þaki.

Wimbledon-Mótið
18. völlur á Wimbledon-mótinu 2004.

Mótið er eitt af fjórum í heimsmótaröðinni (Grand Slam) ásamt Opna ástralska tennismótinu, Opna franska tennismótinu og Opna bandaríska tennismótinu. Frá 1988 er Wimbledon-mótið það eina af þessum mótum sem leikið er á grasvöllum.

Mótið fer fram í byrjun júlí og tekur tvær vikur.

Wimbledon-Mótið  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

All England ClubLondonTennis

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

VestmannaeyjarMarie AntoinetteValdimarJökullMagnús EiríkssonListi yfir íslensk skáld og rithöfundaFyrsti maíHnísaSkipFriðrik DórHamrastigiVopnafjörðurJólasveinarnirNúmeraplataEvrópusambandiðMæðradagurinnSagan af DimmalimmSameinuðu þjóðirnarFallbeygingListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaRisaeðlurHáskóli ÍslandsForsetakosningar á Íslandi 2020HelsingiSkotlandÁrbærSandgerðiBaltasar KormákurMánuðurTaílenskaAlmenna persónuverndarreglugerðinReynir Örn LeóssonOkjökullSvartahafBjörgólfur Thor BjörgólfssonJón GnarrVarmasmiðurJakobsvegurinnHalldór LaxnessLögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisKlukkustigiHarpa (mánuður)GrikklandBrennu-Njáls sagaÓlafur Ragnar GrímssonÍrlandVerðbréfFylki BandaríkjannaKartaflaÍslenski fáninng5c8yKnattspyrnufélagið VíkingurHringadróttinssagaMerik TadrosEgill Skalla-GrímssonJónas HallgrímssonListi yfir þjóðvegi á ÍslandiSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirSnæfellsjökullEinar JónssonEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022ÓslóIngvar E. SigurðssonFelix BergssonLjóðstafirIstanbúlEnglar alheimsins (kvikmynd)Patricia HearstHéðinn SteingrímssonHvítasunnudagurPétur Einarsson (flugmálastjóri)Evrópska efnahagssvæðið🡆 More