Vesturnorræn Tungumál

Vesturnorræn mál eru norrænu málin íslenska, færeyska og norska.

Taka skal fram að ýmsar svæðis- og stéttarmállýskur í Noregi, þar með talið bókmálið og ríkismálið hafa talist bæði til vestur- og austurnorrænna mála. Í héruðunum Bohuslän og Jamtlandi, sem tilheyrt hafa Svíþjóð síðan á 17. öld, finnast einnig mállýskur sem náskyldar eru norsku.

Til vesturnorræna mála teljast einnig útdauðu málin norn, sem talað var fram á 18. öld nyrst á Bretlandseyjum og grænlandsnorræna, sem töluð var fram á 15. öld í byggðum norrænna manna á Grænlandi.

Tenglar

Vesturnorræn Tungumál   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FæreyskaNorræn tungumálNorskaÍslenska

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Hættir sagna í íslenskuViðskiptablaðiðHrafninn flýgurBaldur Már ArngrímssonRonja ræningjadóttirÍsland Got TalentLaxdæla sagaJava (forritunarmál)Gísli á UppsölumNíðhöggurEldurBrennu-Njáls sagaSmokkfiskarÍslensk krónaKnattspyrnufélagið FramSMART-reglanJón Baldvin HannibalssonKópavogurPétur EinarssonKnattspyrnudeild ÞróttarHvítasunnudagurHringtorgÁstralíaSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirGeirfuglJón Sigurðsson (forseti)PáskarFyrsti maíEyjafjallajökullNoregurListeriaLakagígarBaltasar KormákurParísMargit SandemoSandra BullockHellisheiðarvirkjunÁstþór MagnússonWyomingTaugakerfiðBloggEigindlegar rannsóknirCharles de GaulleHin íslenska fálkaorðaÍslenska sjónvarpsfélagiðValdimarSkuldabréf26. aprílLundiFrakklandViðtengingarhátturListi yfir landsnúmerUnuhús1918NorðurálFáni FæreyjaMaríuhöfn (Hálsnesi)Listi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999VopnafjörðurKnattspyrnufélagið HaukarKirkjugoðaveldiLaufey Lín JónsdóttirSveppirHTMLCarles PuigdemontFjalla-EyvindurTaívanMarie AntoinetteEgill Skalla-GrímssonÍrlandÚtilegumaðurÞingvallavatnAladdín (kvikmynd frá 1992)OkjökullÓðinnSigrún🡆 More