Veronica Guerin

Veronica Guerin (5.

júlí">5. júlí 195826. júní 1996) var írskur blaðamaður.

Veronica Guerin
Minnismerki til heiðurs Veronicu Guerin staðsett í kastalanum í Dublin.

Hún var dóttir endurskoðandans Christophers Guerin og konu hans Bernadette. Hún ólst upp ásamt fjórum bræðrum í úthverfi Artane í Dublin, Írlandi, og sótti kaþólskan skóla þar sem hún æfði frjálsar íþróttir, körfubolta og camogie. Þegar hún var fimmtán ára spilaði hún í úrslitum á landsfótboltamóti á meðan hún þjáðist af hryggþófaraski. Seinna lærði Guerin bókhald í Trinity College í Dublin.

Hún byrjaði að vinna sem blaðamaður árið 1990. Hún skrifaði fyrir dagblöðin Sunday Business Post og Sunday Tribune. Árið 1994 byrjaði hún að skrifa um glæpi fyrir blaðið Sunday Independent. Vegna skrifa sinna fékk hún fjölmargar dauðahótanir af hálfu glæpamanna og eiturlyfjasölufólkum frá Írlandi.

Þann 26. júní 1996 var Guerin skotin til bana af eiturlyfjasölum á meðan hún ók bifreið sinni.

Tenglar

Tags:

1958199626. júní5. júlíÍrland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Litla hryllingsbúðin (söngleikur)Söngkeppni framhaldsskólannaKríaÍslandFnjóskadalurUngfrú ÍslandÞóra ArnórsdóttirGrikklandMadeiraeyjarNáttúruvalMarylandMáfarNorðurálTenerífePáll ÓlafssonHæstiréttur BandaríkjannaHættir sagna í íslenskuSnæfellsnesVorRúmmálFrosinnFelmtursröskunIngvar E. SigurðssonHrefnaSjónvarpiðGjaldmiðillMatthías JochumssonÞrymskviðaSeglskútaÞjóðleikhúsiðJóhannes Haukur JóhannessonSauðárkrókurTikTokKínaKristófer KólumbusListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaListi yfir íslensk kvikmyndahúsFermingJökullListi yfir skammstafanir í íslenskuListi yfir íslensk póstnúmerB-vítamínAkureyriÍslenskir stjórnmálaflokkarFlámæliEgilsstaðirFrumtalaLuigi FactaSoffía JakobsdóttirMaríuhöfn (Hálsnesi)LakagígarBárðarbungaJohn F. KennedyListi yfir fylki og yfirráðasvæði Bandaríkjanna eftir stærðBotnlangiÞorriFlateyriKonungur ljónannaSpóiISO 8601Eiríkur blóðöxEigindlegar rannsóknirSýslur ÍslandsSkúli MagnússonStríðHollandSæmundur fróði SigfússonLjóðstafirSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirHafþyrnirAtviksorðPétur Einarsson (flugmálastjóri)SíliParísDýrin í HálsaskógiPóllandFriðrik DórOk🡆 More