Stéttarfélag

Stéttarfélag eða verkalýðsfélag er félagasamtök launþega úr tilteknum starfsstéttum stofnað í þeim tilgangi að halda fram sameiginlegum hagsmunum sem tengjast starfi þeirra.

Starf stéttarfélaga snýst þannig að jafnaði um starfstengd málefni eins og laun, starfsöryggi, frítíma, en líka um hluti eins og menntun og starfsheiti þar sem slíkt á við. Stéttarfélög semja um kaup og kjör við atvinnurekendur í kjarasamningum sem þau gera fyrir hönd sinna félaga.

Um verkalýðsfélög, hlutverk þeirra starfsemi og stöðu gilda l. 80/1938 um stéttarfélög og vinnudeilur. Í 1. gr. þeirra segir: „Rétt eiga menn á að stofna stéttarfélög og stéttarfélagasambönd í þeim tilgangi, að vinna sameiginlega að hagsmunamálum verkalýðsstéttarinnar og launtaka yfirleitt“. Hvað nákvæmlega felst í þessu ákvæði er ekki útskýrt en í greinargerð með lögunum segir, að um sé að ræða rétt til þess að „… gæta hagsmuna þeirra manna, sem hafa lífsviðurværi sitt af því að selja vinnu sína gegn ákveðnu kaupgjaldi.“

Stéttarfélag  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Neðanmálsgreinar

Tags:

Almenn félagasamtökFrítímiLaunLögverndað starfsheitiMenntun

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Bergþór PálssonRisaeðlurÝlirForseti ÍslandsÍsland Got TalentÞjóðminjasafn ÍslandsÚkraína2024Einar JónssonKaupmannahöfnHrefnaHin íslenska fálkaorðaFljótshlíðÞMassachusettsNæturvaktinFáni SvartfjallalandsSmokkfiskarGormánuðurEnglandÍslenska stafrófiðKeflavíkNíðhöggurKjördæmi ÍslandsEgill EðvarðssonKnattspyrnufélag AkureyrarGuðrún AspelundLitla hryllingsbúðin (söngleikur)LýðræðiViðskiptablaðiðFnjóskadalurSeldalurListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðLokiNeskaupstaðurKeila (rúmfræði)Guðmundar- og GeirfinnsmáliðMenntaskólinn í ReykjavíkAlþingiskosningar 2016Kristófer KólumbusTómas A. TómassonFelmtursröskunBiskupHafnarfjörðurSpilverk þjóðannaListeriaSigríður Hrund PétursdóttirGeirfugl1. maíHelsingiYrsa SigurðardóttirInnrás Rússa í Úkraínu 2022–Jón Sigurðsson (forseti)LandspítaliSandra BullockHannes Bjarnason (1971)Wolfgang Amadeus MozartEldgosið við Fagradalsfjall 2021Harpa (mánuður)ÓnæmiskerfiMargföldunBjörk GuðmundsdóttirÍslandsbankiForsetakosningar á Íslandi 1980HljómskálagarðurinnUngverjalandBreiðholtStríðFreyjaEldgosaannáll ÍslandsSigurboginnMáfarKlukkustigiBandaríkin🡆 More