Venetó

Venetó (ítalska: Regione Veneto) er hérað á Norðaustur-Ítalíu.

Höfuðstaður héraðsins eru Feneyjar við Adríahafið. Íbúar eru um 4,9 milljónir (2013).

Sýslur (province)

Venetó 
Kort sem sýnir Venetó.
  • Belluno (69 sveitarfélög)
  • Padova (104 sveitarfélög)
  • Rovigo (50 sveitarfélög)
  • Treviso (95 sveitarfélög)
  • Venezia (44 sveitarfélög)
  • Verona (98 sveitarfélög)
  • Vicenza (121 sveitarfélag)

Tags:

2013AdríahafFeneyjarHéraðÍtalskaÍtalía

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Pétur EinarssonReynir Örn LeóssonFinnlandMaðurGrindavíkMadeiraeyjarListi yfir morð á Íslandi frá 2000FlóFjalla-EyvindurHannes Bjarnason (1971)Fáskrúðsfjörður2020JakobsstigarStýrikerfiKristrún FrostadóttirGeorges PompidouDropastrildiSandra BullockGuðlaugur ÞorvaldssonListi yfir íslensk skáld og rithöfundaEyjafjallajökullRíkisútvarpiðKosningarétturVopnafjörðurListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðListi yfir páfaJón Múli ÁrnasonForsetakosningar á ÍslandiHollandMatthías JochumssonÓlympíuleikarnirKváradagurMörsugurSeglskútaHalldór LaxnessJóhannes Haukur JóhannessonFylki BandaríkjannaHerra HnetusmjörJökullLokiDanmörkPortúgalHallveig FróðadóttirGuðrún PétursdóttirHTMLHarry S. TrumanUnuhúsMánuðurSeljalandsfossWillum Þór ÞórssonRíkisstjórn ÍslandsPálmi GunnarssonLómagnúpurOkjökullBaldur Már ArngrímssonHarvey WeinsteinMynsturValurJohannes VermeerTröllaskagiRonja ræningjadóttirBárðarbungaSkúli Magnússon25. aprílHljómarKnattspyrnufélagið HaukarKristján EldjárnLýsingarorðFiann PaulMaríuhöfn (Hálsnesi)PáskarMassachusettsReykjavíkEinar BenediktssonSólstöðurÁsgeir ÁsgeirssonÓlafur Grímur BjörnssonEddukvæði🡆 More