Umsögn

Umsögn (skammstafað sem ums.) er í málfræði, sögn í persónuhætti.

    Þessi grein fjallar um málfræðihugtakið umsögn. Umsögn getur líka átt við gagnrýni.

Umsögn er vanalega aðalsögn setningarinnar og er hún höfðuð sagnliðarins í setningunni. Umsögn getur verið samsett úr einni eða fleiri hjálparsögnum og höfði (aðalsögn). Umsögnin segir einnig hvað frumlagið og andlagið fá, gera, verða að þola og svo framvegis.

Dæmi

  • Umsögn getur verið ósamsett:
      Húsfreyjan eldaði matinn.
      Nemandinn lærir.
      Drengurinn velur áfanga.
      Konan fer í bíó.
      Konan fór í bíó.

Umsögn getur verið samsett

    • Konan mun fara í bíó.
      Konan hefur farið í bíó.
      Konan mun hafa farið í bíó.
      Húsfreyjan hefur verið að elda í allan dag.
      Sigurborg hefur leyst vandann.

Gott að Vita

    • Ef að þú getur tekið sögnina og sett Að fyrir framan hana Þá er þetta umsögn

Tengt efni

Tenglar

Ítarefni

  • Handbók í málfræði eftir Höskuld Þráinsson
  • Setningafræði eftir Baldur Ragnarsson.
Umsögn   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Umsögn DæmiUmsögn Gott að VitaUmsögn Tengt efniUmsögn TenglarUmsögn ÍtarefniUmsögnAndlagAðalsögnFrumlagHjálparsögnListi yfir skammstafanir í íslenskuMálfræðiPersónuhátturSagnorð

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Endurnýjanleg orkaÓðinnBankahrunið á ÍslandiNo-leikurÞróunarkenning DarwinsEmil HallfreðssonEsjaPierre-Simon LaplaceListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999DróniFyrri heimsstyrjöldinJóhann Berg GuðmundssonÞrymskviðaAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)NafnhátturStjórnarráð ÍslandsSvartfuglarRúnirÓlafur Jóhann ÓlafssonListi yfir úrslit MORFÍSHalla Hrund LogadóttirListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Þorgrímur ÞráinssonÞór (norræn goðafræði)BárðarbungaUngverjalandHow I Met Your Mother (1. þáttaröð)VatíkaniðJakob Frímann MagnússonSumarólympíuleikarnir 1920Hvíta-RússlandKnattspyrnufélagið FramIndónesíaSálin hans Jóns míns (hljómsveit)Seinni heimsstyrjöldinIngólfur ArnarsonVatnKatrín JakobsdóttirSvíþjóðVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Listi yfir skammstafanir í íslenskuSíderÓbeygjanlegt orðSlow FoodÍsöldNjáll ÞorgeirssonBubbi MorthensSelfossÓlafur Darri ÓlafssonKnattspyrnaGoogleKommúnismiHringrás kolefnisDýrin í HálsaskógiJúlíus CaesarDiskurHöfuðborgarsvæðiðRómverskir tölustafirSkátahreyfinginSigurður Ingi JóhannssonSiglufjörðurVatnajökullKríaRómarganganNúmeraplataListi yfir íslenska sjónvarpsþættiKviðdómurRefirLýsingarorðHelgi BjörnssonFlatarmálJava (forritunarmál)Baldur Már ArngrímssonÁramótaskaup 2016Stari (fugl)Wiki CommonsDreifkjörnungar🡆 More