Tvítugakerfi

Tvítugakerfi er talnakerfi sem byggist á tölunni 20, eins og tugakerfi byggist á 10 og tylftarkerfi byggist á 12.

Í tvítugakerfi eru þannig sértákn fyrir hverja tölu upp í 20. Tvítugakerfi er að finna víða í Afríku og sum staðar í Asíu og í sumum Evrópumálum er miðað við 20, eins og til dæmis frönsku quatre-vingts (80) og ensku three score (60). Talnakerfi Maja og Asteka voru tvítugakerfi.

Tvítugakerfi
Talnakerfi Maja.
Tvítugakerfi  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AfríkaAstekarAsíaMajarTalnakerfiTugakerfi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Listi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðKírúndíMiltaStúdentauppreisnin í París 1968Marie AntoinetteHeimsmetabók GuinnessMenntaskólinn í ReykjavíkHringadróttinssagaPétur EinarssonHrafna-Flóki VilgerðarsonKarlakórinn HeklaDómkirkjan í ReykjavíkListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaStórar tölurMerik TadrosSíliKatrín JakobsdóttirEgyptalandSMART-reglanForsetakosningar á ÍslandiKnattspyrnufélagið FramMontgomery-sýsla (Maryland)Merki ReykjavíkurborgarÖskjuhlíðJakobsstigarEgilsstaðirLatibærKnattspyrnufélagið VíkingurBerlínEgill Skalla-GrímssonEigindlegar rannsóknirFuglafjörðurÍtalíaAgnes MagnúsdóttirStórborgarsvæðiIstanbúlSkipÆgishjálmurSandra BullockVopnafjarðarhreppurDaði Freyr Pétursson1974SauðféÞjóðleikhúsiðBaltasar KormákurFæreyjarBrúðkaupsafmæliBjörk GuðmundsdóttirKváradagurKnattspyrnufélag AkureyrarMicrosoft WindowsVestfirðirTíðbeyging sagnaIndriði EinarssonWikiJónas HallgrímssonUngmennafélagið AftureldingHrossagaukurC++Listi yfir tinda á Íslandi eftir hæðMegindlegar rannsóknirEinar BenediktssonAladdín (kvikmynd frá 1992)GaldurOrkustofnunFriðrik DórXXX RottweilerhundarÍslenskt mannanafnTaílenskaHjaltlandseyjarHljómsveitin Ljósbrá (plata)🡆 More