Trékyllisvík

Trékyllisvík er vík í Árneshreppi norðan við Reykjarfjörð og Gjögur á Ströndum.

Þar var áður miðstöð sveitarinnar sem kölluð var Víkursveit eftir Trékyllisvík. Nokkrar jarðir eru í Trékyllisvík, Árnes sem var prestsetur til 2003, Finnbogastaðir, Bær, Litla-Ávík og Stóra-Ávík.

Galdramálin í Trékyllisvík

Sagt er að galdraöld hafi hafist á Íslandi í Trékyllisvík þegar þrír menn voru brenndir þar á báli fyrir galdra árið 1654 (Undrin í Trékyllisvík). Brennurnar fóru fram innst inni í klettagjá eða skoru sem liggur upp frá sjónum í Trékyllisvík og er kölluð Kista.

Tenglar

Tags:

2003GjögurLitla-ÁvíkPrestseturReykjarfjörður (Ströndum)StrandirStóra-ÁvíkVíkVíkursveitÁrneshreppur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Íslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaGagnagrunnurMars (reikistjarna)Beaufort-kvarðinnÁstandiðSauðárkrókurHindúismiSkreiðBjarni FelixsonKobe BryantLandvætturÞýskaFenrisúlfurKoltvísýringurEilífðarhyggjaKynlaus æxlunHegningarhúsiðJón Kalman StefánssonFalklandseyjarSamningur Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndunÍrlandRúmmetriKristján 9.ForsetningXSvampur SveinssonGuðni Th. JóhannessonRonja ræningjadóttirVestfirðirBandamenn (seinni heimsstyrjöldin)SögutímiLilja (planta)RjúpaFrakklandEvraAlexander PeterssonWikiKváradagurSólveig Anna JónsdóttirEnglandSkapabarmarBandaríkinSúrnun sjávarSprengjuhöllinAskur YggdrasilsHernám ÍslandsEgils sagaÚranus (reikistjarna)Bjarni Benediktsson (f. 1970)Íbúar á ÍslandiPáll ÓskarHelförinLettlandRifsberjarunniGamli sáttmáliZEdda FalakNasismiRagnar loðbrókSkotfærinMenntaskólinn í KópavogiÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaKarlLjóstillífunHæstiréttur ÍslandsMódernismi í íslenskum bókmenntumSuðurskautslandiðBYKOÖlfusáDavíð StefánssonKarl 10. FrakkakonungurGeirvartaElliðaeyKirgistanGrikkland hið fornaLúðaTvinntölurHuginn og Muninn🡆 More