Teskeið

Teskeið er lítil skeið sem dregur nafn sitt af því að hún er notuð til að hræra í heitum drykkjum eins og tei, kaffi og kakói.

Teskeið er hluti af hefðbundnum borðbúnaði á Vesturlöndum.

Teskeið
Kaffibolli með teskeiðum.

Mælieining

Teskeið (skammstafað tsk.) er líka mælieining, einkum notuð í mataruppskriftum. Oft notar fólk bara þá teskeið sem hendi er næst en stöðluð mæliskeið er 5 ml og gildir það bæði í metrakerfinu og bandarísku kerfi. Í einni matskeið eru svo þrjár teskeiðar eða 15 ml, nema í Ástralíu, þar er matskeiðin 20 ml eða fjórar teskeiðar.

Þegar magn er gefið upp í teskeiðum er yfirleitt átt við sléttfulla teskeið nema annað sé tekið fram.

Tags:

DrykkurKaffiKakóSkeið (áhald)TeVesturlönd

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÁsatrúarfélagiðUmmálJarðkötturGuðmundar- og GeirfinnsmáliðPrótínListi yfir íslensk póstnúmerListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiSelfossFrançois WalthéryNorðurland vestraÓskBretland.NET-umhverfiðKjördæmi ÍslandsÓðinn (mannsnafn)AlsírGrikkland hið fornaLína langsokkurKínaTjaldurÞvermálListi yfir íslensk skáld og rithöfundaMozilla FoundationLúðaSíðasta veiðiferðinVatnGyðingdómurListi yfir morð á Íslandi frá 2000NúmeraplataTEignarfornafnSiðaskiptin á ÍslandiGunnar GunnarssonGústi BSpánnSameindFyrsta málfræðiritgerðinLeikfangasagaFreyrBlóðbergRifsberjarunniXXX RottweilerhundarListi yfir eldfjöll ÍslandsGarðaríkiUtahÞingvallavatnFulltrúalýðræðiHugrofLandsbankinnListi yfir íslenskar hljómsveitirNapóleonsskjölinTrúarbrögðTundurduflRóbert Arnfinnsson - Ef ég væri ríkurIðunn (norræn goðafræði)FramhyggjaElísabet 2. BretadrottningGuðmundur Ingi ÞorvaldssonSvíþjóðVistkerfiHeimdallurOsturKasakstanRúmeníaPóllandEmomali RahmonÍslensk mannanöfn eftir notkun/Einn nafnhafiArgentínaFranskur bolabíturSund (landslagsþáttur)Egill Skalla-GrímssonDymbilvikaTilgáta CollatzHvíta-RússlandListi yfir skammstafanir í íslenskuSýslur Íslands🡆 More