Bretland Svæði Sérstakrar Náttúrufegurðar

Svæði sérstakrar náttúrufegurðar (enska: An Area of Outstanding Natural Beauty (AONB), endurnefnt National Landscapes árið 2023) eru svæði sem hafa þann sess á England, Wales og Norður-Írlandi að þau njóta sérstakrar verndunar vegna gildi landslags.

Svæðin eru svipuð þjóðgörðum í Bretlandi með tilliti til verndunar en stofnanir sem hafa umsjón með þeim fara ekki með eigið skipulagsvald ólíkt þjóðgörðunum. Einnig eru útivistarmöguleikar takmarkaðir þar.

Bretland Svæði Sérstakrar Náttúrufegurðar
Kort: Sérstök svæði náttúrúverndar á Englandi og Wales.
Bretland Svæði Sérstakrar Náttúrufegurðar
Giant's Causeway á Norður-Írlandi.

Hugmyndin að svæðunum má rekja John Dower og fékkst viðurkennd staða þeirra árið 1949 með National Parks and Access to the Countryside Act Alls eru nú 46 slík svæði: 33 á Englandi, 8 á Norður-Írlandi og 4 í Wales.

Í Skotlandi er svipað skipulag og kallast hugtakið á ensku national scenic area (NSA).

Listi

England

Wales

  • Anglesey
  • Clwydian-hryggur og Dee-dalur
  • Gower-skagi
  • Llŷn-skagi
  • Wye-dalur (að hluta í Englandi)

Norður-Írland

  • Antrim-strönd og dalur
  • Binevenagh
  • Causeway-strönd
  • Lagan Valley
  • Mourne-fjöll
  • Ring of Gullion
  • Sperrins
  • Strangford og Lecale

Tengt efni

Listi yfir þjóðgarða í Englandi og Wales

Heimild

Fyrirmynd greinarinnar var „An Area of Outstanding Natural Beauty“ á ensku útgáfu Wiki. Sótt 24. mars. 2017.

Tags:

Bretland Svæði Sérstakrar Náttúrufegurðar ListiBretland Svæði Sérstakrar Náttúrufegurðar Tengt efniBretland Svæði Sérstakrar Náttúrufegurðar HeimildBretland Svæði Sérstakrar NáttúrufegurðarEnglandNorður-ÍrlandWales

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Þjóðsögur Jóns ÁrnasonarÞóra HallgrímssonListi yfir kirkjur á ÍslandiHöfuðborgarsvæðiðJoe BidenRímStefán MániGrafarvogurKentuckyVesturbær ReykjavíkurDróniGossip Girl (1. þáttaröð)ÞorriHækaJarðskjálftar á ÍslandiForsetakosningar á Íslandi 2012Dýrin í HálsaskógiLýsingarorðAldous HuxleyMynsturHámenningHeilkjörnungarÞjóðhátíð í VestmannaeyjumHallgrímskirkjaÞórarinn EldjárnHarpa (mánuður)BleikhnötturKaupmannahöfnListi yfir íslensk kvikmyndahúsBúðardalurErpur EyvindarsonMannslíkaminnSovétríkinHugmyndForsetakosningar á Íslandi 1968KvennafrídagurinnBankahrunið á ÍslandiLögreglan á ÍslandiKrímskagiDýrSveppirBiblíanÍslendingasögurKeila (rúmfræði)FIFOViðtengingarhátturListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðGrikklandGuðrún ÓsvífursdóttirGamli sáttmáliSeinni heimsstyrjöldinEinar Þorsteinsson (f. 1978)Idol (Ísland)Halla TómasdóttirForsetakosningar á Íslandi 1996InterstellarHalldór LaxnessKínaSkúli MagnússonFuglRóteindGunnar HámundarsonFelix BergssonListi yfir íslenskar kvikmyndirÍslamska ríkiðJakob Frímann MagnússonLátra-BjörgTíðbeyging sagnaHáskóli ÍslandsVetniPortúgalSálin hans Jóns míns (hljómsveit)NoregurKnattspyrnufélagið VíkingurÞorvaldur ÞorsteinssonIMovieHekla🡆 More