Cornwall: Sýsla á Bretlandi

Cornwall (nefnt Kornbretaland í gömlum íslenskum bókum) er sýsla á Suðvestur-Englandi á Bretlandi.

Um 540.200 íbúar búa í sýslunni sem er 3.563 km² að flatarmáli (2012). Stjórnarborg Cornwall er Truro, sem er líka eina borgin í sýslunni.

Cornwall: Sýsla á Bretlandi
Fáni Cornwall
Cornwall: Sýsla á Bretlandi
Staðsetning Cornwall á Englandi.

Cornwall er ein af sex keltneskum þjóðum, og er líka föðurland kornbreska fólksins. Korníska er keltneskt tungumál sem er talað á Cornwall. Cornwall telst sem svæði sérstakrar náttúrufegurðar.

Cornwall: Sýsla á Bretlandi
Truro
Cornwall: Sýsla á Bretlandi  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

2012BretlandSuðvestur-EnglandSýslaTruroÍsland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Claude ShannonKrýsuvíkSovétríkinVerðbréfaeftirlit BandaríkjannaWiki CommonsUppstigningardagurNetflixÆgishjálmurEmmsjé GautiGoogle TranslateMynsturKanadaFljótshlíðHákon Arnar HaraldssonListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Sönn íslensk sakamálHagfræðiHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2018InternetiðKnattspyrnaSvartur á leikLóndrangarÓlafur EgilssonMaría MagdalenaGyrðir ElíassonÍslenski hesturinnAleksej NavalnyjKirkjubæjarklausturFroskarHagstofa ÍslandsPáskarGyðingahaturTenerífeHarry PotterHernám ÍslandsÍslendinga sagaMilljarðurÖrn (mannsnafn)Hugo ChávezEinmánuðurMegasSameinuðu þjóðirnarLeikurStjórnmálaflokkurGerlarKrákaUmamiGooglePálmiEvrópskur sumartímiSamfylkinginHarpa (tónlistar- og ráðstefnuhús)HrognkelsiBorgarbyggðVestrahornAndri Snær MagnasonKrónan (verslun)Arnór GuðjohnsenGæsalappirSkaftáreldarBláfuglNíðhöggurListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaEgill ÓlafssonListi yfir landsnúmerGrunnskólar á ÍslandiGylfi Þór SigurðssonJesúsKanillVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Norræna tímataliðHörður Björgvin MagnússonSnorri SturlusonJón GnarrSkjaldarmerki Íslands🡆 More