Stefán Karel Torfason

Stefán Karel Torfason (fæddur 20.

apríl">20. apríl 1994 á Akureyri) og er kraftlyftingarmaður og fyrrum íslenskur körfuknattleiksmaður. Stefán lék allan sinn yngri flokka feril með Þór Akureyri. 2011 fór hann síðan til Snæfells þar sem hann spilaði til 2016 við frábærar undirtektir. Í mars 2016 gerði hann samning við ÍR. Hann lagði skóna á hilluna eftir einn leik með ÍR vegna ítrekaðra höfuðmeiðsla og í staðinn ákvað hann að geta sér nafns í kraftlyftingum. Hann á ekki langt í þau gen að sækja því að faðir hans Torfi Ólafsson er fyrrum margfaldur sterkasti maður Íslands.

Stefán Karel Torfason
Upplýsingar
Fæðingardagur 20. apríl 1994 (1994-04-20) (30 ára)
Fæðingarstaður    Akureyri, Ísland
Hæð 2.03m
Leikstaða Miðherji
Meistaraflokksferill1
Ár Lið
2010-2011
2011–2016
2016
Þór Akureyri
Snæfell
ÍR

1 Meistaraflokksferill.

Stefán vann Sterkasti maður Íslands árið 2021.

Stefán lék 5 leiki fyrir íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik.

Heimildir

Ytri tenglar

Stefán Karel Torfason   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

199420. aprílAkureyriFæðingKraftlyftingarKörfuknattleikurSnæfellÍslandÍþróttafélag ReykjavíkurÍþróttafélagið Þór Akureyri

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

25. aprílÓlafsfjörðurHákarlHringadróttinssagaHólavallagarðurListi yfir skammstafanir í íslenskuGrameðlaGarðabærGamelanParísHarry PotterSkúli MagnússonTikTokEnglar alheimsins (kvikmynd)Vilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)SovétríkinSmáralindLánasjóður íslenskra námsmannaLandsbankinnIkíngutÍslandsbankiJón Múli ÁrnasonBerlínInnrás Rússa í Úkraínu 2022–Davíð OddssonNorræn goðafræði1918Bjarkey GunnarsdóttirBreiðdalsvíkSkaftáreldarHafnarfjörðurLýðstjórnarlýðveldið KongóFáni FæreyjaKýpurBjörk GuðmundsdóttirJón EspólínListeriaRúmmálÍþróttafélagið Þór AkureyriSpánnWashington, D.C.StríðB-vítamínHerðubreiðHallgrímur PéturssonWikipediaBessastaðirBárðarbungaBónusÓlympíuleikarnirC++LýsingarorðAaron MotenYrsa SigurðardóttirÁstþór MagnússonSkipListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennWikiHandknattleiksfélag KópavogsÚlfarsfellÖspIngvar E. SigurðssonHnísaGæsalappirSeljalandsfossListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaJesúsTímabeltiLokiPortúgalStórborgarsvæðiÓlafur Grímur BjörnssonÓðinnDiego MaradonaKnattspyrnufélagið HaukarNorðurálHermann Hreiðarsson🡆 More