Skordýrafræði

Skordýrafræði er undirgrein líffræðinnar sem fæst við rannsóknir á skordýrum.

Þeir sem leggja stund á greinina kallast skordýrafræðingar.

Skordýrafræði
Skordýr fast inn í rafi, ýmis ævaforn skordýr hafa geymst vel inn í slíkum umbúðum

Skordýr hafa mikið að segja gagnvart manninum í sambandi við landbúnað og í raun allt daglegt líf og er skordýrafræðin því mikilvægt fag innan líffræðinnar. Bæði eru skoðuð skordýr sem eru manninum skaðleg óbeint og beint, og svo aftur skordýr sem hann nýtir á ýmsan máta, svo sem silkiorma og hunangsflugur.

Tags:

LíffræðiRannsóknSkordýrUndirgreinVísindagrein

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Lögbundnir frídagar á ÍslandiBjörgólfur Thor BjörgólfssonAriel HenryBjarkey GunnarsdóttirFrumefniIngvar E. SigurðssonSagnmyndirBretlandJósef StalínHeilkjörnungarMikki MúsMenntaskólinn í ReykjavíkUngmennafélagið StjarnanAuðunn BlöndalHeklaVesturbær ReykjavíkurEiríkur Ingi JóhannssonKrímskagiEtanólHerra HnetusmjörRíkissjóður ÍslandsÍslenski fáninnKentuckyElliðavatnLaxdæla sagaIðnbyltinginGuðni Th. JóhannessonOrðflokkurFjárhættuspilMannslíkaminnKappadókíaEinar Þorsteinsson (f. 1978)Patricia HearstSverrir JakobssonKnattspyrnufélagið FramEgill EðvarðssonÍslenska stafrófiðÞorskastríðinLeifur heppniFlatarmálPýramídiListi yfir landsnúmerFramsöguhátturÓlympíuleikarnirSteinþór Hróar SteinþórssonHallgerður HöskuldsdóttirSkólakerfið á ÍslandiÞjórsáVatnsdeigBorgarhöfnNáttúruvalBandaríkinSveindís Jane JónsdóttirKelsosFortniteIdol (Ísland)Bjarni Benediktsson (f. 1970)Faðir vorGylfi Þór SigurðssonForsetakosningar á Íslandi 2012SvissSnorri SturlusonÁrmann JakobssonSkógafossEvrópska efnahagssvæðiðSvíþjóðHallgrímskirkjaFlateyjardalurMiðgildiRómForsetakosningar á Íslandi 1996Sönn íslensk sakamálAlþingiAnnað ráðuneyti Bjarna BenediktssonarKalifornía🡆 More